Brunnhóll Gisti og veitingastaður á Suðausturlandi

Regnbogi við Brunnhól

Senn starfrækt ferðaþjónustu i 25 ár.

Í haust hófust framkvæmdir við byggingu nýrrar aðstöðu fyrir veitingasölu á Brunnhól, áfast gistiheimilinu og með því mun öll aðstaða batna til mikilla muna. Fyrirhugað er að opna nýjan veitingasal um miðjan maí en um þær mundir hefur ferðaþjónusta á Brunnhól verið starfrækt í 25 ár.

Lesa meira
Birki nemur land vid Fláajökul

Nýr veitingasalur

Í haust hófust framkvæmdir við byggingu á nýjum veitingasal á Brunnhóli. Fyrirhugað er að taka salinn í notkun um miðjan maí.

Lesa meira

 
Fjölskylduvænn gisti og veitingastaður á Suðausturlandi með viðurkenndri aðstöðu fyrir fatlaða. Stórbrotin náttúra og einstök jöklasýn. Fjölbreyttir útivistarmöguleikar, Vatnajökulsþjóðgarður í túnfætinum og 30 km í næsta þéttbýli, Höfn í Hornafirði.
Brunnholl_Mynd2 Brunnholl_Mynd4 Brunnhólskirkja Brunnhóll í vetrarbúning