Fyrirtæki

Séð heima að Svínafelli í Öræfum
Séð heim að Svínafelli í Öræfum
Séð heim að Svínafelli í Öræfum

Svínafell

Í Svínafelli er boðið upp á svefnpokagistingu í 6 smáhýsum og 6 herbergjum. Í hverju smáhýsi er svefnpláss fyrir fjóra í tveimur tveggja manna kojum. Vaskur og borðbúnaður fyrir fjóra er í hverju húsi, en auk þess hafa allir gestir frjálsan aðgang að þjónustuhúsi.  Þar er einnig salernisaðstaða og tvær sturtur. Í Svínafelli er einnig boðið upp á  tjaldsvæði fyrir 100-150 manns og þvottaaðstöðu.
Hringlaga útisundlaug með tveimur heitum pottum er í Svínafelli.

Í Svínafelli er boðið upp á svefnpokagistingu í 6 smáhýsum og 6 herbergjum. Í hverju smáhýsi er svefnpláss fyrir fjóra í tveimur tveggja manna kojum. Vaskur og borðbúnaður fyrir fjóra er í hverju húsi, en auk þess hafa allir gestir frjálsan aðgang að þjónustuhúsi með eldunaraðstöðu, kæliskápum og heitu vatni til uppþvottar ásamt matsal sem tekur um 80 manns í sæti. Þar er einnig salernisaðstaða og tvær sturtur. Þrjú tveggja manna herbergi eru í þjónustuhúsinu og önnur þrjú tveggja manna í heimahúsi. Í Svínafelli er einnig boðið upp á  tjaldsvæði fyrir 100-150 manns og þvottaaðstöðu. 

Hringlaga útisundlaug með tveimur heitum pottum er í Svínafelli. Þvottaaðstaða er til staðar. Stutt í þjóðgarðinn í Skaftafelli.

Þjónustuflokkar fyrirtækis Tengiliður fyrirtækis
Smáhýsi
Svefnpokapláss
Sundlaugar
Tjaldstæði


 

TungumálÚtlit síðu:

Himnaríki á jörð (@Skaftafell) Grásleppuveiðar Í nýju sundlauginni
background