Fréttir

25.11.2014 Fréttir : Bæjarráð hefur þungar áhyggjur af fjármögnun nýrra lögreglustjóra- og sýslumannsembætta

Bæjarráð hefur þungar áhyggjur af fjármögnun nýrra lögreglustjóra- og sýslumannsembætta. Bæjarráð ítrekar skoðun sína að nægilegir fjármunir til nýrra embætta sýslumanna og lögreglustjóra á Suðurlandi verði tryggðir.

Lesa meira

25.11.2014 Fréttir : Orkubóndinn 2 fer af stað 28. nóvember á Höfn í Hornafirði

Nýsköpunarmiðstöð Íslands, í samstarfi við Orkusetur Orkustofnunar, að stendur fyrir námskeiðinu Orkubóndinn 2 og verður fyrsta námskeiðið haldið í Nýheimum, Höfn í Hornafirði, föstudaginn 28. nóvember frá klukkan 11:00 - 16:00. Lesa meira

24.11.2014 Fréttir : Fjölbreytt tómstundastarf í Ekrunni

Félag eldri Hornfirðinga  stendur fyrir fjölbreyttu tómstundastarfi í félagsmiðstöð sinni EKRUNNI við Víkurbraut. Þar geta vonandi flestir fundið tómstund eitthvað við sitt hæfi. Má nefna að þar er handavinna, spílað, boccía, gönguferðir, skák, pílukast, snóker, leikfimi, sundleikfiimi,  kórstarf, samverustundir, dansiböll svo eitthvað sé nefnt.

Lesa meira


 

TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)
Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)