Fréttir

3.5.2016 Fréttir : Íbúafundur um umferðaröryggismál

Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Hornafjarðar boðar til íbúafundar um umferðaröryggismál þann 3. maí kl. 20:00 í Nýheimum.

Lesa meira
Veðurblíðan á Höfn

2.5.2016 Fréttir : Töf á reikningum og greiðslum frá sveitarfélaginu

Vegna uppfærslu bókhaldskerfis sveitarfélagsins urðu tafir á útsendingu reikninga vegna þjónustu sveitarfélagsins sem og greiðslu húsaleigubóta.  Verið er að vinna að lausn vandans.

Lesa meira

29.4.2016 Fréttir : Heimsókn skólastjórnenda á Austur- og Suðurlandi

Í dag komu um 30 skólastjórnendur af Suður- og Austurlandi í heimsókn til okkar í skólann. Heimsóknin var liður í vorfundi skólastjórafélaga þessara svæða sem að þessu sinni var sameiginlegur og hófst á Smyrlabjörgum í gær. Dagskráin í dag fór svo fram hér á Höfn.

Lesa meira


 

TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)