Fréttir

1.9.2015 Fréttir : Haustganga hjá 5.-10. bekk

Í dag fóru nemendur í 5. -10. bekk í árlega haustgöngu. Að þessu sinni var farið um Krossbæjarskarð, upp úr urðinni fyrir ofan Stórulág og þaðan setti helmingurinn af hópnum stefnuna á Ketillaugarfjall en hinir fóru niður í Þverárgil þar sem síðan allur hópurinn hittist og naut veðurblíðunnar.

Lesa meira

31.8.2015 Fréttir : Þjóðbúningakynning í Nýheimum

Annríki – Þjóðbúningar og skart mun standa fyrir þjóðbúningakynningu í Nýheimum á Höfn, laugardaginn 5.september kl. 13:00-16:00.


Lesa meira

31.8.2015 Fréttir : Aðalfundur Kvennakórs Hornafjarðar

Aðalfundur Kvennakórs Hornafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 9. sept. kl 20:00 í Nýheimum.

Hvetjum "nýjar" söngglaðar konur til að koma á fundinn og kynna sér starfsemi og verkefni kórsins og skoða hvort kórsöngur í skemmtilegum félagsskap sé góður kostur fyrir þær.

Lesa meira


 

TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)