Fréttir

1.10.2014 Fréttir : Vinnuskólinn 2014

Vinnuskóli Hornafjarðar var starfræktur í sumar frá 5. júní til 31. júlí fyrir ungmenni á aldrinum 14-16 ára. Starfsemi vinnuskólans skiptir miklu máli fyrir sveitarfélagið og þau ungmenni sem þar starfa. Í flestum tilfellum eru þau sem þar starfa að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði og fá verkefni yfir sumarið með sínum aldurshópi. Lesa meira

30.9.2014 Fréttir : Námskeið fyrir aðila í ferðaþjónustu á vegum SASS

SASS stendur fyrir námskeiði fyrir aðila sem starfa í ferðaþjónustu lokaskráning 2. október. Fjallað verður um hagnýtar markaðsaðgerðir, virkni tripadvisor.com og facebook.com ofl.

Lesa meira

29.9.2014 Fréttir : Þingmenn í heimsókn á kjördæmaviku

Þingmenn kjördæmisins eru þessa viku á ferð um kjördæmið að hitta sveitarstjórnarfulltrúa. Sökum óveðurs komu aðeins fjórir þingmenn til Hornafjarðar og áttu fund með bæjarfulltrúum og fengu kynningu á þeim málaflokkum sem helst brennur á í sveitarfélaginu.

Lesa meira


 

TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)
Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)