Fréttir

29.7.2015 Fréttir : Sveitarfélagið auglýsir eftir starfsfólki

Sveitarfélagið auglýsir eftir starfsfólki.

Helstu störf sem auglýst eru: skipulagsstjóri, verkefnastjóri heimaþjónustudeild, húsvörður, ljósmóðir, skjúkraliðar, heimaþjónustudeild almennt starfsfólk og leikskólakennarar

Lesa meira

27.7.2015 Fréttir : Tónleikar á Ólafsmessu

Hinir árlegu tónleikar í Kálfafellsstaðarkirkju  haldnir í tilefni af Ólafsmessu að sumri  verða miðvikudagskvöldið 29.júlí næstkomandi og hefjast kl 20:00.

Bjartmar Guðlaugsson tónlistarmaður sækir Suðursveit heim......

Lesa meira

21.7.2015 Fréttir : "Sem kynda ofninn" - Síðustu sýningardagar

Sýningin "Sem kynda ofninn" inniheldur verk fimm lista- og handverkskvenna frá Hornafirði og var einn liður í afmælishátíð er haldin var vegna 100 ára kosningarafmæli kvenna á Íslandi.

Síðasti sýningardagur 24.júlí, Svavarssafn
Lesa meira


 

TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)