Fréttir

26.5.2016 Fréttir : Fjölmenningarganga Grunnskóla Hornafjarðar

Munið fjölmenningargönguna á morgun föstudaginn 27. maí. Gangan leggur af stað frá bílastæðinu við Íþróttahúsið kl. 9:50. Genginn verður hringur um bæinn og hvetjum við bæjarbúa að fylgjast með og taka þátt. Göngunni lýkur á Sindravöllum þar sem hin ýmsu atriði verða sýnd í lokin svo þeir sem missa af göngunni geta komið og séð herlegheitin.  

Lesa meira

25.5.2016 Fréttir : Hjólað óháð aldri á Hornafirði

Ferðaklúbburinn 4x4 fór af stað með söfnun með því markmiði að kaupa hjól með sæti fyrir farþega hingað á Hornafjörð. Nú hafa þeir safnað fyrir hjólunum og hornfirðingar geta fengið hjól til að hjóla með eldri borgara.

Lesa meira

25.5.2016 Fréttir : Náttúrustofa auglýsir eftir sérfræðingi

Náttúrustofa Suðausturlands auglýsir eftir sérfræðingi á Kirkjubæjarklaustri.

Lesa meira


 

TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)