Fréttir

26.1.2015 Fréttir : Umsóknir um styrki Atvinnu- og rannsóknarsjóðs

Atvinnumálanefnd Hornafjarðar auglýsir eftir umsóknum í atvinnu- og rannsóknarsjóð Sveitarfélagsins Hornafjarðar.

Undanfarin ár hefur sjóðurinn veitt styrki til verkefna sem efla geti byggð og atvinnu í sveitarfélaginu.

Lesa meira

26.1.2015 Fréttir : Vegagerðin hefur opnað fyrir umsóknir um styrkvegi

Vegagerðinni er heimilt samkvæmt vegalögum að styrkja tilteknar samgönguleiðir sem ekki falla undir skilgreiningar vega samkvæmt sömu lögum, svo kallaða styrkvegi. Heimilt er að styrkja til dæmis vegi yfir fjöll og heiðar sem ekki teljast þjóðvegir, Lesa meira
WOW brochure

26.1.2015 Fréttir : Ríki Vatnajökuls óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra

Leitað er að kraftmiklum og metnaðarfullum einstaklingi sem hefur vilja til að ná árangri í starfi.
Umsóknarfrestur er til og með 29. janúar nk. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á job.rikivatnajokuls@gmail.com

Lesa meira


 

TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)