Fréttir

21.7.2014 Fréttir : Barnastarf Menningarmiðstöðvar

Farið verður í Skreiðarskemmuna, Miklagarð og Gömlubúð þar sem við fáum að kynnast sögu og náttúru Hornafjarðar í máli og myndum. Lesa meira
Kálfafellsstaðarkirkja

20.7.2014 Fréttir : Fögur er jörðin

Hinir árlegu tónleikar  á Ólafsmessu verða haldnir í Kálfafellstaðarkirkju að lokinni guðþjónustu sunnudaginn 27. júlí kl. 15:00. Lesa meira

18.7.2014 Fréttir : Leikhópurinn Lotta með sýningu á laugardag

Leikhópurinn Lotta verður  á Hóteltúninu laugardaginn 19. Júlí kl 13:00 með sýninguna Hrói Höttur. Ef rignir mun sýningin vera í íþróttahúsinu.

Allir velkomnir

Lesa meira


 

TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)
Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)