Fréttir

27.2.2015 Fréttir : Lesið á 9 tungumálum

Þann 21. febrúar var alþjóðlegur móðurmálsdagur. Af því tilefni hófst móðurmálsvika á eldra stigi í Grunnskóla Hornafjarðar og lauk henni í dag 27. febrúar með hátíð þar sem tvítyngdir nemendur lásu á sínu móðurmáli. Undirbúningur dagskrárinnar var í höndum Magnhildar Gísladóttur. Mun fleiri nemendur hafa tekið þátt í undirbúningnum en þeir einir sem lásu, því hvert tungumál sem kynnt var hafði kynni með íslensku að móðurmáli. 

Lesa meira

27.2.2015 Fréttir : Lesið á 9 tungumálum

Þann 21. febrúar var alþjóðlegur móðurmálsdagur. Af því tilefni hófst móðurmálsvika á eldra stigi í Grunnskóla Hornafjarðar og lauk henni í dag 27. febrúar með hátíð þar sem tvítyngdir nemendur lásu á sínu móðurmáli. Undirbúningur dagskrárinnar var í höndum Magnhildar Gísladóttur. Mun fleiri nemendur hafa tekið þátt í undirbúningnum en þeir einir sem lásu, því hvert tungumál sem kynnt var hafði kynni með íslensku að móðurmáli. 

Lesa meira

27.2.2015 Fréttir : Önnin í FAS senn hálfnuð

Það hefur verið mikið um að vera hjá nemendum undanfarnar vikur. Þar bera hæst árshátíð skólans og sýningar á leikritinu Love me do sem er hreint út sagt frábær. Lesa meira


 

TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)