Fréttir

Leikskólinn Krakkakot

28.4.2015 Fréttir : Tilkynning um rekstrareiningu leikskólamála

Greining KPMG ( sem er endurskoðandi sveitarfélagsins) á mismundandi rekstrarformi og skipulagi leikskólamála á Höfn er lokið og hana er hægt að lesa hér.

Lesa meira

28.4.2015 Fréttir : Verkefnakynning nemenda FAS

Miðvikudaginn 29. apríl nk. munu nemendur skólans kynna lokaverkefni sín í líffræði, íslensku og hug- og félagsvísindum. Kynningarnar verða í fyrirlestrasal Nýheima. Lesa meira
Matjurtargarður

28.4.2015 Fréttir : Örnámskeið – Þrisvar á þriðjudögum

Nýsköpunarmiðstöð Íslands verður með röð námskeiða í maí á Höfn í Hornafirði.

Frábær námskeið fyrir þá sem vilja finna hugmyndir að viðskiptatækifærum, meta hugmyndir, selja vöruna eða skrifa umsóknir.

Lesa meira


 

TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)