Fréttir

20.8.2014 Fréttir : FLUGELDASÝNINGIN Á JÖKULSÁRLÓNI

Hin árlega flugeldasýning á Jökulsárlóni verður haldin núna laugardagskvöldið 23. ágúst. Sýningin hefst kl 23:00 og stendur í ca. hálftíma.

Aðgangseyrir er kr. 1.000/$10/€7 og rennur hann óskiptur til Björgunarfélags Hornafjarðar

Lesa meira

19.8.2014 Fréttir : Tríóið Minua á ferð um landið

Tríóið Minua er á ferð um landið og mun koma fram á öllum landshlutum. Gítarleikarinn Kristinn Smári Kristinsson, sem er nýútskrifaður úr tónlistarháskólanum í Basel er hér á ferð.
Minua spilar í Pakkhúsinu þann 20. ágúst kl 21:00 og er frítt inn.


Lesa meira

19.8.2014 Fréttir : Á hraða íss frá jökli til sjávar

Gelid Phase, visual sound performance, er samstafsverkefni milli sænskra hljóðlistarmanna og íslenskrar listakonu, Ragnheiðar Bjarnason. Verkið er sjónræn hljóðlist sem inniheldur hreyfingar, hljóðverk og myndbands-listi.
Allir velkomnir,
Starfsfólk Listasafns Svavars Guðnasonar


Lesa meira


 

TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)
Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)