Fréttir

29.11.2015 Fréttir : Hornafjarðarsöfn auglýsa eftir verkefnastjóra innan rannsóknarsviðs safnsins

Óskað er eftir verkefnastjóra á sviði fornleifafræði, landfræði og/eða jarðfræði. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Lesa meira

26.11.2015 Fréttir : Jarðfræðikort frá ÍSOR

Í dag barst FAS góð gjöf en það er nýútkomið berggrunnskort af Íslandi. Það er fyrirtækið ÍSOR, Íslenskar orkurannsóknir sem gefur kortið. ÍSOR er sjálfstæð ríkisstofnun sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðuneytið Lesa meira

25.11.2015 Fréttir : JóLaHáTíÐ á Höfn

Nú líður að JóLaHáTíÐ á Höfn sem verður haldin 1. sunnudag í aðventu, þann 29.nóvember n.k!.
Hátíðin verður með svipuðu sniði og undanfarin ár þar sem markaðir verða opnir frá 13-17 og fyrirtæki á svæðinu bjóða gestum og gangandi velkomin í notalega jólastemmningu
Lesa meira


 

TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)