Fréttir

30.9.2015 Fréttir : Dagforeldrar í Suðursveit og Öræfum

Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir eftir áhugasömum aðilum sem vilja gerast dagforeldrar í Öræfum eða Suðursveit. Um er að ræða daggæslu í heimahúsi. Lesa meira

30.9.2015 Fréttir : Staldraðu við og vertu….

Þessa vikuna hefur Bryndís Jóna Jónsdóttir kennari í núvitund verið hjá okkur í FAS. Hún hefur verið með námskeið fyrir krakkana sem taka þátt í nýja samstarfsverkefninu „Your health is your wealth“ sem er styrkt af Erasmus plus. Lesa meira
Frá opnun nýju sundlaugarinnar

30.9.2015 Fréttir : Hreifivika UMFÍ

Hreyfivika UMFÍ  - “Move Week“ er evrópsk herferð um hreyfingu sem hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka virkan þátt í hreyfingu reglulega. Hér á Hornafirði var boðið upp á ýmsa möguleika í hreyfingu þar á meðal tók sveitarfélagið þátt í sundkeppni sem var á milli 32 sveitarfélaga.

Lesa meira


 

TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)