Fréttir

25.7.2016 Fréttir : Afgreiðsla Ráðhússins lokuð 28.júlí - 5.ágúst

Afgreiðsla Ráðhússins verður lokuð frá og með 28. júlí til og með 5. ágúst vegna sumarleyfa.

Lesa meira
Ró og friður

7.7.2016 Fréttir : Bæjarráð Sveitarfélagsins Hornafjarðar tekur undir áhyggjur Smábátafélagsins Hrollaugs

Bæjarráð Sveitarfélagsins tekur undir áhyggjur smábátaeigenda og telur undarlegt að á sama tími og heildarkvóti til strandveiða er aukinn um 400 tonn skuli kvótinn á svæði D sem er fyrir Suðurlandi skertur um 200 tonn

.

Lesa meira

7.7.2016 Umhverfisfréttir : Umhverfisviðurkenning 2016

Umhverfisnefnd auglýsir eftir tilnefningum, einstaklingi (um), félagasamstökum, stofnun, fyrirtæki og lögbýlum til sveita, sem hefur með athöfnum sínum verið til fyrirmyndar í umhverfismálum.

Lesa meira


 

TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)