Fréttir

12.2.2016 Fréttir : Sýnileikavesti afhent leikskólabörnum

Í dag fengu öll leikskólabörn á Höfn afhent sýnileikavesti, en þau eru gjöf frá foreldrafélaginu Krakkahólar og Sveitarfélaginu Hornafirði.  Þrátt fyrir að sólin sé blessunarlega farin að hækka á lofti og daginn tekið að lengja þá má minna á að vestin eru ekki eingöngu ætluð til notkunar í myrkri vetrarins. Lesa meira

11.2.2016 Fréttir : Flokkstjórar vinnuskóla og afleysing í Áhaldahús

Sveitarfélagið auglýsir eftir flokkstjórum í vinnuskóla og afleysingu í Áhaldahús. Leitað er eftir einstaklingum sem eiga gott með að vinna með öðrum, hafa frumkvæði, eru góðar fyrirmyndir, stundvísir, metnaðarfullir og samviskusamir. Sjá nánar
http://www.hornafjordur.is/atvinna/nr/11943

Lesa meira

8.2.2016 Fréttir : Mikill snjór og hálka

Undanfarið hefur snjóað óvenju mikið á Höfn og það tekur tíma fyrir snjóruðningstæki að komast yfir þau verkfni sem snjókomunni fylgir. Fólk er hvatt til að nota mannbrodda í hálkunni. Lesa meira


 

TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)