Fréttir

29.8.2014 Fréttir : Vígsla nýnema í FAS

Það mætti halda að margir nýnemar í FAS hafi verið ansi þreyttir þegar þeir tíndu til fötin sem þeir klæðast í dag. Stelpurnar eru í buxunum á röngunni og þar að auki snúa þær öfugt. Þá nota þær ruslapoka eins og vesti. Strákarnir eru í sundfötum og pilsi. Lesa meira
Höfn

29.8.2014 Fréttir : Kvikmyndin BAKK leitar að aukaleikurum á Höfn

Kvikmyndin BAKK leitar að aukaleikurum til að taka þátt í nokkrum senum sem fara fram á og í kring um Höfn í byrjun næstu viku. Okkur vantar einhverja til að vera með hálfan daginn á mánudaginn 1. september (eftir hádegi) og einhverja til að vera með í nokkra klukkutíma á þriðjudeginum 2. sept Lesa meira

26.8.2014 Fréttir : Skólasetning í Grunnskóla Hornafjarðar

Grunnskóli Hornafjarðar hefur verið settur með skólasetningarviðtölum líkt og undanfarin ár. Í einstaklingsviðtölum ræða nemendur, foreldrar og umsjónarkennarar saman um komandi skólaár og vinna saman að því að setja markmið fyrir nemandann til að vinna að...

Lesa meira


 

TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)
Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)