Fréttir

1.7.2016 Fréttir : Niðurstöður Skuggakosninga

Þegar rýnt er í niðurstöður skuggakosninganna kemur í ljós að Halla var með yfirburðasigur eða 36,19% atkvæða, Guðni Th. var í þriðja sæti með 16.9% atkvæða. Þegar úrslit kosninganna eru skoðuð og borin saman þá kemur í ljós að ungmennin kusu Höllu í samræmi við niðurstöður þeirra sem greiddu atkvæði í Suðurkjördæmi.

Lesa meira

25.6.2016 Fréttir : Halla er forseti ungmenna í Hornafirði

Skuggakosninga Ungmennaráðs Sveitarfélagsins Hornafjarðar  voru vel heppnaðar um  58.99 % ungmenna kusu í skuggakosningum til Forseta Íslands. 
Halla var langefst með 36,19 % með langflest atkvæði í öðru sæti var Davíð með 18,10% atkvæða.
Lesa meira

24.6.2016 Fréttir : Forsetakosningar 2016

Kjörfundir vegna forsetakosninganna

25. júní 2016 verða sem hér segir:

 

Kjördeild I Öræfi - Hofgarður frá kl.12*

Kjördeild II Suðursveit - Hrollaugsstaðir frá kl. 12*

Kjördeild III Mýrar - Holt frá kl. 12*

Kjördeild IV Nes - Mánagarður frá kl. 12-22

Kjördeild V Höfn - Heppuskóla frá kl. 09-22

Lesa meira


 

TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)