Fréttir

7.7.2015 Fréttir : Sýningin "Upphaf & Endir" opnar í Mjólkurstöðinni

MJÓLKURSTÖÐIN/SÝNING
H.PÁLMASON
SUMAR 2015


“Upphaf og endir” fjallar um uppruna okkar og tímann, dag og nótt, myrkrið og ljósið, árstíðirnar, veðráttuna, flóð og fjöru, hafið og landið. Sýningin inniheldur kvikmyndaverk, skúlptúra, myndverk sem hafa veðrast úti í náttúrunni og ljósmyndir.


Sýningin er styrkt af SASS og Skinney Þinganes.


Sýningin opnar fimmtudaginn 9.júlí kl.16:00.

Lesa meira

6.7.2015 Fréttir : Barnastarf Hornafjarðasafna, ferð að Horni 

Á morgun þriðjudaginn 7.júlí kl: 13:00  förum við að Horni, skoðum fjöruna og Víkingabæinn, gott er að muna eftir handklæði.

Skráning í síma 4708050 og á bókasafninu
Lesa meira

29.6.2015 Fréttir : Barnastarfið lúruveiði 

Vegna slæmrar veðurspár er lúðuveiðinni sem átti að vera á morgun þriðjudag frestað til miðvikudags 1.júlí.  Skráning á bókasafni í síma 4708050


 

TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)