Fréttir

18.5.2015 Fréttir : Ragna Stefánsdóttir 100 ára

Elsti Hornfirðingurinn Ragna Stefánsdóttir ljósmóðir var 100 ára þann 16. maí sl, Ragna er fædd á Hlíð í Lóni foreldrar hennar voru Stefán Jónsson og Kristín Jónsdóttir. Haustið 1930 fór Ragna til Reykjavíkur að stunda ljósmæðranám og var í eitt ár.

Lesa meira

16.5.2015 Fréttir : Atvinnustefna Sveitarfélagsins Hornafjarðar – spurningakönnun fyrir íbúa

Íbúar athugið!

Sveitarfélagið Hornafjörður vinnur nú að gerð atvinnustefnu þar sem leitast verður við að móta framtíðarsýn fyrir atvinnumál í sveitarfélaginu með það að markmiði að auka lífsgæði íbúa og rekstrarskilyrði fyrirtækja sem og frumkvöðla á staðnum.

Lesa meira

15.5.2015 Fréttir : Útskriftarferð

Við í 10.bekk Grunnskóla Hornafjarðar fórum í útskriftarferðina okkar síðastliðinn mánudag. Við byrjuðum á að fara í klettaklifur á Hnappavöllum með honum Einari. Þrátt fyrir pínu vind þá gekk allt eins og í sögu og allir skemmtu sér vel, þá aðallega þegar kennararnir sýndu sína einstöku takta. Þaðan var haldið í Skaftafell þar sem við hittum Jón og Védísi hjá Íslenskum Fjallaleiðsögumönnum. Þar fengum við lánaða brodda undir skóna og ísaxir til að nota á jöklinum. Við fórum á  2 rútum upp að Svínafellsjökli og gengum í 2 hópum upp á hann ásamt Jóni og Védísi.

Lesa meira


 

TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)