Fréttir

19.9.2014 Fréttir : Vel heppnaður fundur með menntamálaráðherra

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra hélt opinn fund um Hvítbók um umbætur í menntamálum í Nýheimum í gærkvöldi, þar mættu hátt í 60 manns og tókst  fundurinn mjög vel Lesa meira

18.9.2014 Fréttir HSSA : Hugsanleg gosmengun á Hornafirði

Heilbrigðisstofnun Suðausturlands vekur athygli á spá veðurstofunnar fyrir föstudaginn 19.9.2014 en þá er hætt við gasmengun á Norðurlandi frá Ströndum til Eyjafjarðar, á norðanverðu hálendinu og A-lands sunnan Egilsstaðar og suður til Hornafjarðar. Ekki er hægt að útiloka að mengunarinnar verði vart á stærra svæði. Gildir til miðnættis á morgun, föstudag.

Lesa meira

17.9.2014 Fréttir : Láttu drauminn rætast

Í dag fengu nýnemar í FAS góða heimsókn. Það var Þorgrímur Þráinsson rithöfundur og fyrrum fótboltakappi sem kom og spjallaði við krakkana. Yfirskriftin í spjalli Þorgríms var Láttu drauminn rætast Lesa meira


 

TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)
Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)