Fréttir

31.10.2014 Fréttir : Ísklifur og sprungubjörgun nemenda FAS

Föstudaginn 24. október fór nemendur í fjallamennsku í Skaftafell á nokkura daga námskeið. Tilgangur ferðarinnar var að kenna nemendum undirstöðuatriði leiðsagnar á jökli og sprungubjörgun. Lesa meira

31.10.2014 Fréttir : Björt framtíð kvenna í Hornafirði!

Undirbúningsfundur vegna 100 ára kosningarafmælis kvenna á Íslandi fór fram í gær í Nýheimum. Afmælisárið er 2015 og mun hátíð verða haldin afmælinu til heiðurs 19. júní á næsta ári.


Lesa meira

30.10.2014 Fréttir : Nemendur dansa

Á morgun föstudaginn 31. október lýkur hinni stórskemmtilegu dansviku Grunnskóla Hornafjaðrar með danssýningu sem hefst kl. 12:30. Þetta er ellefta árið í röð sem Jón Pétur Úlfljótsson frá Dansskóla Jóns Péturs og Köru kemur í skólann og kennir dans. Mikil ánægja hefur verið öll þessi ár með danskennsluna og hafa nemendur náð frábærum árangri undir dyggri handleiðslu Jóns Péturs.

Lesa meira


 

TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)
Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)