Fréttir

17.4.2014 Fréttir : Davíð Arnar Stefánsson hefur verið ráðin verkefnastjóri Þekkingarsetursins Nýheima

Davíð Arnar Stefánsson hefur verið ráðin verkefnastjóri Þekkingarsetursins Nýheima. Davíð er landfræðingur með  MS í landfræði  frá Háskóla Íslands.

Davíð mun vera talsmaður Nýheima,  vinna að stefnumótun, þróun og útfærslu á starfseminni.  Þá verður lögð áhersla á að þróa samstarfsverkefni í samvinnu við íbúa svæðisins auk annarra innlendra og erlendra aðila.   
Davíð mun  hefja störf í júní.
Lesa meira
Grunnskóli Hornafjarðar 2014

14.4.2014 Fréttir : Umhverfisvinna í Grunnskóla Hornafjarðar

Síðasta miðvikudag fengum við Gerði Magnúsdóttur frá Landvernd í heimsókn til okkar. Nokkrir nemendur í umhverfishópi skólans ásamt kennurum sem starfa með þeim fóru um og sögðu frá okkar vinnu og fyrirkomulagi við flokkun og endurvinnslu. Það sem helst kom fram í kynningu nemenda var umhverfissáttmálinn sem gerður hefur verið á báðum stigum, þ.e. 1. – 6. bekk og 7. – 10. bekk., nemendur sýndu myndband þar sem kom fram endurvinnsla innan skólans, endurnýting á pappír.

Lesa meira

11.4.2014 Fréttir : Reikistjörnurnar hringsnúast

Fimmtudaginn 10. apríl buðu nemendur í 3. S foreldrum og öðrum aðdáendum til stórsýningar á afrakstri margra vikna vinnu um himingeiminn. Til að gera langa sögu stutta sló sýningin, og að sjálfsögðu börnin, í gegn!

Lesa meira


 

TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)
Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)