Fréttir

22.11.2014 Fréttir : Frímínútur

Frímínútur eru mikilvægur tími skóladagsins því þá er tekinn aðeins annar vinkill á vinnudag nemenda. Nemendur hafa þá frjálsa stund við leik og nám  þar sem þau eru oftar en ekki kennarar hvers annars. Þau æfa sig í samskiptum við hvert annað, miðla af þekkingu sinni og margvíslegri reynslu.

Undanfarið höfum við verið í vor veðri hér á Hornafirði þó langt sé liðið á nóvember og hafa börnin notið þess. Hér  fylgja nokkrar myndir sem teknar voru í frímínútum síðustu dagana.

Lesa meira

21.11.2014 Fréttir HSSA : Gjafir til Heilbrigðisstofnunar Suðausturlands

Það ríkir mikil og góð velvild í garð Heilbrigðisstofnunar Suðausturlands. Nú undanfarið hefur okkur borist töluvert að gjöfum sem okkur langar að segja frá um leið og við viljum færa þeim aðilum kærar þakkir fyrir þessar frábæru gjafir

Lesa meira

20.11.2014 Fréttir : Vel sóttur kynningarfundur um fjárhagsáætlun

Kynningarfundur um fjárhagsáætlun 2015 var haldinn á Hótel Höfn í dag 20. nóvember. Yfir fjörtíu manns sóttu fundinn þar sem Björn Ingi Jónsson bæjarstjóri kynnti fjárhagsáætlun og helstu verkefni sem framundan eru á næstu árum 
Lesa meira


 

TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)
Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)