Þjónusta

Lyklaborð2

Tölvuþjónu- og netþjónusta

Tölvuþjónusta Hátíðni felur í sér almenna þjónustu við tölvu- og upplýsingakerfi fyrirtækja í Sveitarfélaginu Hornafirði. Í samstarfi við fyrirtæki svo sem Opin kerfi, EJS, Nýherja og Microsoft á Íslandi getur Hátíðni boðið upp á mikla breidd af tölvu- og hugbúnaði, prenturum, rekstrarvörum, plasmaskjám og skjávörpum svo eitthvað sé nefnt. 

SkjáVarpsauglýsing

SkjáVarp

SkjáVarp er staðbundið upplýsingakerfi sem sendir út upplýsingar um viðburði og uppákomur á sjónvarpsdreifikerfi og á internetinu á grafisku formi og ásamt því að senda út bæjarstjórnarfundi.
Ljosleiðari

IPnet Hornafjörður

IP-net Hornafjörður er gagnaflutningskerfi sem samanstendur af ljósleiðara-grunnneti sem tengir sama helstu fyrirtæki og stofnanir á Höfn. Einnig er hluti þess þráðlaust kerfi sem nær yfir byggðalagið.

rikivatnajokuls.is

RíkiVatnajökuls.is

Sveitarfélagið Hornafjörður frétta- og upplýsingavefinn rikivatnajokuls.is sem einnig er hornafjordur.is og er sá vefur vefgátt inn í Ríki Vatnajökuls. Vefurinn er samstarfsverkefni stjórnsýslu, fyrirtækja og félagasamtaka í Sveitarfélaginu og má segja að fáir landshlutavefir séu jafn öflugir og rikivatnajokuls.is

Scala_net

Skjáupplýsingakerfi

Hátíðni býður upp á uppsetningu á skjákerfum ýmiskonar þar sem einn miðlægur netþjónn heldur utan um auglýsingar og upplýsingar sem eru að birtast á skjám.

 
HP fyrir alla Hewlett Packard fyrir skólafólk HP Desktop Fögur fjallasýn (Mynd:Einar Björn)