Fréttir HSSA

Sjúkraliði í heimahjúkrun, framtíðarstaða - 4.4.2016 Fréttir HSSA

Laus er 50% staða sjúkraliða í heimahjúkrun hjá HSU Hornafirði frá og með 1. júní 2016. Sjúkraliðar sinna heimahjúkrun á starfssvæði stofnunarinnar.

Um er að ræða einstaklingsmiðaða aðstoð, aðhlynningu og hjúkrun. Sjúkraliðamenntun og bílpróf er krafa og starfsreynsla í heilbrigðisþjónustu æskileg. Frumkvæði, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum nauðsyn. Laun samkv. kjarasamningum launanefndar Sveitarfélaga og Sjúkraliðafélags Íslands

Lesa meira

Samið við sjúkraliða - 4.4.2016 Fréttir HSSA

Skrifað var undir kjarasamning milli Sjúkraliðafélags Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga um helgina.

Því verður ekkert af boðuðu verkfalli sjúkraliða.

Yfirvofandi verkfall sjúkraliða á Heilbrigðisstofnun Suðurlands Hornafirði. - 1.4.2016 Fréttir HSSA

Þann 4. Apríl 2016 hefst verkfall sjúkraliða hjá sveitarfélögum ef ekki næst að semja fyrir þann tíma. Á Heilbrigðisstofnun Suðurlands Hornafirði starfa sjúkraliðar á hjúkrunar-, dvalar- og sjúkradeild, í heimahjúkrunar og á heilsugæslustöð. Verkfall mun hafa töluverð áhrif á starfsemi stofnunarinnar. Það verður verri mönnun á legudeildum ásamt því að heimahjúkrun mun skerðast. Stjórnendur munu tryggja öryggi skjólstæðinga að fremsta megni og munu sækja um þær undanþágur sem þörf krefur.

Lesa meira

Fleiri fréttir


Heilbrigðisstofnun

2.1.2014 Fréttir : Heilbrigðisþjónusta á Hornafirði

Nú er að hefjast nýtt ár, árið 2014 og við þau tímamót finnst mér við hæfi að minnast þess síðasta í nokkrum orðum. Það er margt sem hefur gerst á árinu sem er það fyrsta í starfi mínu sem framkvæmdastjóri HSSA.

Lesa meira
Gudbjartur-og-Hjalti-Thor

28.1.2013 Fréttir : Endurnýjun þjónustusamnings HSSA við ríkið

Ritað var undir samning við ríkið þjónustusamningur vegna heilbrigðs- og öldrunarþjónustu hér á Hornafirði. Sveitarfélagið hefur samþætt heilbrigðis- og öldurnarþjónutu við önnur svið velferðar- og félagsmála sem það veitir. Reynslan af þessu fyrirkomulagi er mjög góð.

Lesa meira


 

Minningarkort

[Minningarkort]

Tilkynningar

Enginn viðburður fannst skráður.Í neyðartilfellum hringið neyðarlínuna 112. Vaktsími læknavaktar eftir lokun skiptiborðs er 1700.

TungumálÚtlit síðu: