Fréttir HSSA

Almenn ánægja með þjónustu á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands - 1.4.2014 Fréttir HSSA

Í október 2013 var framkvæmd þjónustukönnun á hjúkrunar- og dvalarheimili HSSA. Sambærilegar kannanir voru lagðar fyrir íbúa árin 2007 og 2011 af Landlæknisembættinu. Könnuninni var svarað af íbúum sjálfum, aðstandendum þeirra eða þeim saman. Alls bárust 20 svör af þeim  27 íbúum sem könnunin var lögð fyrir. Veita verður því athygli að þegar um er að ræða svo lítið úrtak og svörun hefur hver könnun töluvert mikið vægi og telst ekki tölfræðilega marktæk. Niðurstöður könnunarinnar fyrir árið 2013 eru í heild sinni mjög áþekkar þeim niðurstöðum sem fengust á árunum 2007 og 2011.

Lesa meira

Læknar vikunar - 1.4.2014 Fréttir HSSA

Læknar vikunar þessa vikur eru Elín Freyja Hauksdóttir og Benedikt Kristjánsson

Lesa meira

Læknar vikunar - 19.3.2014 Fréttir HSSA

Þessa vikuna verða tveir læknar á heilsugæslunni en það eru þeir Teitur Guðmundsson og Kári Gauti Guðlaugsson.

Kári Gauti er deildarlæknir á Bæklunarskurðdeild Lsh og í sérnámi í bæklunarskurðlækningum.

Lesa meira

Fleiri fréttir


Heilbrigðisstofnun

2.1.2014 Fréttir : Heilbrigðisþjónusta á Hornafirði

Nú er að hefjast nýtt ár, árið 2014 og við þau tímamót finnst mér við hæfi að minnast þess síðasta í nokkrum orðum. Það er margt sem hefur gerst á árinu sem er það fyrsta í starfi mínu sem framkvæmdastjóri HSSA.

Lesa meira
Gudbjartur-og-Hjalti-Thor

28.1.2013 Fréttir : Endurnýjun þjónustusamnings HSSA við ríkið

Ritað var undir samning við ríkið þjónustusamningur vegna heilbrigðs- og öldrunarþjónustu hér á Hornafirði. Sveitarfélagið hefur samþætt heilbrigðis- og öldurnarþjónutu við önnur svið velferðar- og félagsmála sem það veitir. Reynslan af þessu fyrirkomulagi er mjög góð.

Lesa meira


 

Tilkynningar

Enginn viðburður fannst skráður.Í neyðartilfellum hringið neyðarlínuna 112. Vaktsími læknavaktar eftir lokun skiptiborðs er 112.

TungumálÚtlit síðu:

heilso3 Starfsfólk Desember 2007 Forsetaheimsókn 25.apríl 2006