Fréttir HSSA

Ódýr matur fyrir eldri íbúa í Sveitarfélaginu Hornafirði - 2.2.2016 Fréttir HSSA

Nú í vikunni var greint frá því á fréttavef RÚV að matur sem býðst eldri borgurum, bæði í mötuneyti og heimsendur, er ódýrastur í Reykjavík af sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag.

Lesa meira

Barnalæknaþjónusta á Hornafirði  - 28.1.2016 Fréttir HSSA

Stjórnendur HSU Hornafirði vilja koma á framfæri upplýsingum vegna breytinga á þjónustu barnalæknis. Um síðustu áramót hætti Eygló Aradóttir barnalæknir að koma til okkar. Hún hefur sinnt börnum á Hornafirði í fjölmörg ár og þökkum við henni kærlega fyrir vel unnin störf og mjög gott samstarf. 

Lesa meira

Sumarstörf á HSU Hornafirði - 20.1.2016 Fréttir HSSA

Viltu kynnast skemmtilegu fólki á öllum aldri og vinna gefandi starf, þá er þetta eitthvað fyrir þig:

Lesa meira

Fleiri fréttir


Heilbrigðisstofnun

2.1.2014 Fréttir : Heilbrigðisþjónusta á Hornafirði

Nú er að hefjast nýtt ár, árið 2014 og við þau tímamót finnst mér við hæfi að minnast þess síðasta í nokkrum orðum. Það er margt sem hefur gerst á árinu sem er það fyrsta í starfi mínu sem framkvæmdastjóri HSSA.

Lesa meira
Gudbjartur-og-Hjalti-Thor

28.1.2013 Fréttir : Endurnýjun þjónustusamnings HSSA við ríkið

Ritað var undir samning við ríkið þjónustusamningur vegna heilbrigðs- og öldrunarþjónustu hér á Hornafirði. Sveitarfélagið hefur samþætt heilbrigðis- og öldurnarþjónutu við önnur svið velferðar- og félagsmála sem það veitir. Reynslan af þessu fyrirkomulagi er mjög góð.

Lesa meira


 

Minningarkort

[Minningarkort]

Tilkynningar

Enginn viðburður fannst skráður.Í neyðartilfellum hringið neyðarlínuna 112. Vaktsími læknavaktar eftir lokun skiptiborðs er 112.

TungumálÚtlit síðu: