Fréttir HSSA

Ber er hver að baki nema sér bróður eigi! - 17.11.2015 Fréttir HSSA

Eitt af mörgum hlutverkum heilbrigðisþjónustunnar er bráðaþjónusta. Sú þjónusta getur tekið á sig ýmsar myndir, allt frá því að vera móttaka einstaklings vegna smáslys á vinutíma uppí hópslys fjarri íbúabyggð. 

Til þess að geta brugðist við atburðum í óvenjulegum aðstæðum þurfa heilbrigðisstarfsmenn líkt og aðrir viðbragðsaðilar s.s. björgunarsveitir að halda sér í æfingu. Nú nýverið var haldin ein slík æfing á Hornafjarðarflugvelli. Þar voru æfð viðbrögð allra viðbragðsaðila í héraði við flugslysi. Æfingar sem þessar eru haldnar á fjögurra ára fresti á öllum flugvöllum landsins að frumkvæði og skipulagi Isavia.
Lesa meira

Þjónustukönnun á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Hornafirði - 10.11.2015 Fréttir HSSA

Góð þjónusta við skjólstæðinga er meginmarkmið hverrar heilbrigðisstofnunar og heilbrigðisyfirvalda. Mikilvægt er að kanna viðhorf notenda til þjónustunnar með reglulegum hætti. Næstu tvær vikur mun heilbrigðisstofnunin kanna viðhorf til þjónustunnar á Hornafirði. Spurningalistar munu liggja fyrir í afgreiðslu heilsugæslustöðvarinnar fyrir þá sem sækja þjónustu á þessu tímabili. Einnig verða lagðir spurningalistar fyrir þá sem þiggja þjónustu á legudeildum stofnunarinnar og í dagdvöl.

Lesa meira

Varanleg vistun eða ekki – hvað er það sem ræður ? - 23.10.2015 Fréttir HSSA

Færni- og heilsumatsnefnd er nefnd sem sker úr um það hvort einstaklingur sem sækir um varanlega vistun í hjúkrunarrými / dvalarrými eða hvíldarrými fær mat í slíkt úrræði. Lesa meira

Fleiri fréttir


Heilbrigðisstofnun

2.1.2014 Fréttir : Heilbrigðisþjónusta á Hornafirði

Nú er að hefjast nýtt ár, árið 2014 og við þau tímamót finnst mér við hæfi að minnast þess síðasta í nokkrum orðum. Það er margt sem hefur gerst á árinu sem er það fyrsta í starfi mínu sem framkvæmdastjóri HSSA.

Lesa meira
Gudbjartur-og-Hjalti-Thor

28.1.2013 Fréttir : Endurnýjun þjónustusamnings HSSA við ríkið

Ritað var undir samning við ríkið þjónustusamningur vegna heilbrigðs- og öldrunarþjónustu hér á Hornafirði. Sveitarfélagið hefur samþætt heilbrigðis- og öldurnarþjónutu við önnur svið velferðar- og félagsmála sem það veitir. Reynslan af þessu fyrirkomulagi er mjög góð.

Lesa meira


 

Minningarkort

[Minningarkort]

Tilkynningar

Enginn viðburður fannst skráður.Í neyðartilfellum hringið neyðarlínuna 112. Vaktsími læknavaktar eftir lokun skiptiborðs er 112.

TungumálÚtlit síðu: