Fréttir HSSA

Hugsanleg gosmengun á Hornafirði - 18.9.2014 Fréttir HSSA

Heilbrigðisstofnun Suðausturlands vekur athygli á spá veðurstofunnar fyrir föstudaginn 19.9.2014 en þá er hætt við gasmengun á Norðurlandi frá Ströndum til Eyjafjarðar, á norðanverðu hálendinu og A-lands sunnan Egilsstaðar og suður til Hornafjarðar. Ekki er hægt að útiloka að mengunarinnar verði vart á stærra svæði. Gildir til miðnættis á morgun, föstudag.

Lesa meira

Dagur rauða nefsins! - 12.9.2014 Fréttir HSSA

Degi rauða nefsins er fagnað í sjötta sinn á Íslandi í dag þann 12.september. Markmiðið með deginum er að gleðja landsmenn, fræða þá um starf UNICEF í þágu barna um víða veröld. Í ár er verið að vekja athygli á því að „Börn eiga að njóta sömu mannréttinda / Alveg óháð því hvar í heimi þau búa

Lesa meira

Ársskýrsla - 8.8.2014 Fréttir HSSA

Nú er Ársskýrsla HSSA 2013   aðgengileg á pdf formi á vefnum 

Fleiri fréttir


Heilbrigðisstofnun

2.1.2014 Fréttir : Heilbrigðisþjónusta á Hornafirði

Nú er að hefjast nýtt ár, árið 2014 og við þau tímamót finnst mér við hæfi að minnast þess síðasta í nokkrum orðum. Það er margt sem hefur gerst á árinu sem er það fyrsta í starfi mínu sem framkvæmdastjóri HSSA.

Lesa meira
Gudbjartur-og-Hjalti-Thor

28.1.2013 Fréttir : Endurnýjun þjónustusamnings HSSA við ríkið

Ritað var undir samning við ríkið þjónustusamningur vegna heilbrigðs- og öldrunarþjónustu hér á Hornafirði. Sveitarfélagið hefur samþætt heilbrigðis- og öldurnarþjónutu við önnur svið velferðar- og félagsmála sem það veitir. Reynslan af þessu fyrirkomulagi er mjög góð.

Lesa meira


 

Minningarkort

[Minningarkort]

Tilkynningar

Enginn viðburður fannst skráður.Í neyðartilfellum hringið neyðarlínuna 112. Vaktsími læknavaktar eftir lokun skiptiborðs er 112.

TungumálÚtlit síðu:

heilso3 Starfsfólk Desember 2007 Forsetaheimsókn 25.apríl 2006