Fréttir HSSA

19. júní! - 16.6.2015 Fréttir HSSA

Í tilefni af 100 ára kosningarafmæli íslenskra kvenna 19. júní  verður heilsugæslan lokuð frá kl. 12:00. Neyðarþjónustu verður sinnt eins og vant er eftir lokun í gegnum 112. 
Dagdvöl aldraðra verður lokað klukkan 13:00 þann 19. júní. 
Lesa meira

Nýr hjúkrunarstjóri á hjúkrunardeild - 30.4.2015 Fréttir HSSA

Ásgerður Gylfadóttir hefur verið ráðin sem nýr hjúkrunarstjóri á hjúkrunardeild HSu á Hornafirði. Ásgerður er okkur góðkunn en hún hefur gegnt þessu starfi um árabil.

Lesa meira

Málþing um öldrun og heilbrigði á Hornafirði  - 30.4.2015 Fréttir HSSA

Sveitarfélagið Hornafjörður og Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Hornafirði standa fyrir málþingi um öldrun og heilbrigði þan 6. maí 2015. Fjallað verður um mismunandi hliðar öldrunar. Málþingið verður haldið á Hótel Höfn, Hornafirði

Lesa meira

Fleiri fréttir


Heilbrigðisstofnun

2.1.2014 Fréttir : Heilbrigðisþjónusta á Hornafirði

Nú er að hefjast nýtt ár, árið 2014 og við þau tímamót finnst mér við hæfi að minnast þess síðasta í nokkrum orðum. Það er margt sem hefur gerst á árinu sem er það fyrsta í starfi mínu sem framkvæmdastjóri HSSA.

Lesa meira
Gudbjartur-og-Hjalti-Thor

28.1.2013 Fréttir : Endurnýjun þjónustusamnings HSSA við ríkið

Ritað var undir samning við ríkið þjónustusamningur vegna heilbrigðs- og öldrunarþjónustu hér á Hornafirði. Sveitarfélagið hefur samþætt heilbrigðis- og öldurnarþjónutu við önnur svið velferðar- og félagsmála sem það veitir. Reynslan af þessu fyrirkomulagi er mjög góð.

Lesa meira


 

Minningarkort

[Minningarkort]

Tilkynningar

Enginn viðburður fannst skráður.Í neyðartilfellum hringið neyðarlínuna 112. Vaktsími læknavaktar eftir lokun skiptiborðs er 112.

TungumálÚtlit síðu: