Fréttir HSSA

Fréttatilkynning Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Hornafirði vegna mikillar gosmengunar frá eldgosinu í Holuhrauni - 27.10.2014 Fréttir HSSA

Fréttatilkynning Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Hornafirði vegna mikillar gosmengunar frá eldgosinu í Holuhrauni Á sunnudag 26.október mældust gildi brennisteinstvíildis verulega há á Hornafirði.

Lesa meira

Fréttatilkynning til íbúa heilbrigðisumdæmis Suðurlands vegna yfirvofandi verkfalls lækna. - 23.10.2014 Fréttir HSSA

Félagar í Læknafélagi Íslands (LÍ) og Skurðlæknafélagi Íslands hafa samþykkt verkfallsboðun eftirfarandi daga:

Lesa meira

Mælingar brennisteinsdíoxíðs á Höfn - 9.10.2014 Fréttir HSSA

Almannavarnir hafa komið upp mæli sem mælir brennisteinsdíoxíð á Hornafirði.

Lesa meira

Fleiri fréttir


Heilbrigðisstofnun

2.1.2014 Fréttir : Heilbrigðisþjónusta á Hornafirði

Nú er að hefjast nýtt ár, árið 2014 og við þau tímamót finnst mér við hæfi að minnast þess síðasta í nokkrum orðum. Það er margt sem hefur gerst á árinu sem er það fyrsta í starfi mínu sem framkvæmdastjóri HSSA.

Lesa meira
Gudbjartur-og-Hjalti-Thor

28.1.2013 Fréttir : Endurnýjun þjónustusamnings HSSA við ríkið

Ritað var undir samning við ríkið þjónustusamningur vegna heilbrigðs- og öldrunarþjónustu hér á Hornafirði. Sveitarfélagið hefur samþætt heilbrigðis- og öldurnarþjónutu við önnur svið velferðar- og félagsmála sem það veitir. Reynslan af þessu fyrirkomulagi er mjög góð.

Lesa meira


 

Minningarkort

[Minningarkort]

Tilkynningar

Enginn viðburður fannst skráður.Í neyðartilfellum hringið neyðarlínuna 112. Vaktsími læknavaktar eftir lokun skiptiborðs er 112.

TungumálÚtlit síðu:

heilso3 Starfsfólk Desember 2007 Forsetaheimsókn 25.apríl 2006