Fréttir HSSA

Opinn fundur um sálræn áföll og sálræna skyndihjálp - 27.11.2014 Fréttir HSSA

Minnum á borgarafund í Nýheimum í kvöld þar sem Rúdolf Adolfsson, geðhjúkrunarfræðingur frá áfallateymi Landspítala, mun vera með fræðslu varðandi sálræn áföll og sálræna skyndihjálp. Fundurinn er öllum opinn og eru allir íbúar hvattir til að mæta.

Lesa meira

Gjafir til Heilbrigðisstofnunar Suðausturlands - 21.11.2014 Fréttir HSSA

Það ríkir mikil og góð velvild í garð Heilbrigðisstofnunar Suðausturlands. Nú undanfarið hefur okkur borist töluvert að gjöfum sem okkur langar að segja frá um leið og við viljum færa þeim aðilum kærar þakkir fyrir þessar frábæru gjafir

Lesa meira

Alþjóðadagur sykursjúkra - 14.11.2014 Fréttir HSSA

14. nóvember er alþjóðadagur sykursjúkra. Í tilefni af því   beinast augu alþjóðasamfélagsins að þessum vágesti en alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) telur að um 345 milljónir manna um heim allan séu með sykursýki í dag, og að þessi tala muni líklega tvöfaldast fyrir árið 2030 ef ekkert verður að gert. 

Lesa meira

Fleiri fréttir


Heilbrigðisstofnun

2.1.2014 Fréttir : Heilbrigðisþjónusta á Hornafirði

Nú er að hefjast nýtt ár, árið 2014 og við þau tímamót finnst mér við hæfi að minnast þess síðasta í nokkrum orðum. Það er margt sem hefur gerst á árinu sem er það fyrsta í starfi mínu sem framkvæmdastjóri HSSA.

Lesa meira
Gudbjartur-og-Hjalti-Thor

28.1.2013 Fréttir : Endurnýjun þjónustusamnings HSSA við ríkið

Ritað var undir samning við ríkið þjónustusamningur vegna heilbrigðs- og öldrunarþjónustu hér á Hornafirði. Sveitarfélagið hefur samþætt heilbrigðis- og öldurnarþjónutu við önnur svið velferðar- og félagsmála sem það veitir. Reynslan af þessu fyrirkomulagi er mjög góð.

Lesa meira


 

Minningarkort

[Minningarkort]

Tilkynningar

Enginn viðburður fannst skráður.Í neyðartilfellum hringið neyðarlínuna 112. Vaktsími læknavaktar eftir lokun skiptiborðs er 112.

TungumálÚtlit síðu:

heilso3 Starfsfólk Desember 2007 Forsetaheimsókn 25.apríl 2006