Fréttir HSSA

Ársskýrsla HSU Hornafirði 2014 - 27.8.2015 Fréttir HSSA

Árið 2014 var viðburðaríkt í starfsemi heilbrigðisstofnunarinnar. Það sem stendur hæst er sameining heilbrigðisstofnana þann 1.október 2014. Við sameiningu breyttist nafn stofnunarinnar úr Heilbrigðisstofnun Suðausturlands í Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Hornafirði.Lesa meira

Erum enn að taka við umsóknum! - 10.8.2015 Fréttir HSSA

Getum ennþá bætt við okkur starfsólki í umönnun/aðhlynningu á hjúkrunar- og dvalardeild. 


Starfið er mjög fjölbreytt og gefandi. Um er að ræða vaktavinnu sem býður uppá sveigjanleika í starfshlutfalli og vinnutíma.

Hvetjum sjúkraliða, konur, karlar, strákar og stelpur 18 ára og eldri til að sækja um! 

Lesa meira

Starfsfólk óskast! - 17.7.2015 Fréttir HSSA

Má bjóða þér vinnu við umönnun á skemmtilegum og líflegum vinnustað þar sem unnið samkvæmt hugmyndarfræði Lev & bo? Í því felst að lögð er áhersla á sjálfstæði íbúa og notalegan heimilisbrag. Starfið er mjög fjölbreytt og gefandi. Um er að ræða vaktavinnu sem býður uppá sveigjanleika í starfshlutfalli og vinnutíma.

Hvetjum sjúkraliða, konur, karlar, strákar og stelpur 18 ára og eldri til að sækja um! 

Lesa meira

Fleiri fréttir


Heilbrigðisstofnun

2.1.2014 Fréttir : Heilbrigðisþjónusta á Hornafirði

Nú er að hefjast nýtt ár, árið 2014 og við þau tímamót finnst mér við hæfi að minnast þess síðasta í nokkrum orðum. Það er margt sem hefur gerst á árinu sem er það fyrsta í starfi mínu sem framkvæmdastjóri HSSA.

Lesa meira
Gudbjartur-og-Hjalti-Thor

28.1.2013 Fréttir : Endurnýjun þjónustusamnings HSSA við ríkið

Ritað var undir samning við ríkið þjónustusamningur vegna heilbrigðs- og öldrunarþjónustu hér á Hornafirði. Sveitarfélagið hefur samþætt heilbrigðis- og öldurnarþjónutu við önnur svið velferðar- og félagsmála sem það veitir. Reynslan af þessu fyrirkomulagi er mjög góð.

Lesa meira


 

Minningarkort

[Minningarkort]

Tilkynningar

Enginn viðburður fannst skráður.Í neyðartilfellum hringið neyðarlínuna 112. Vaktsími læknavaktar eftir lokun skiptiborðs er 112.

TungumálÚtlit síðu: