Humarhátíð á Höfn

Humarsúpa um allan bæ - 25.6.2013

Íbúar Hafnar bjóða gestum og gangandi í humarsúpu föstudaginn 28. júní frá kl. 19:00-20:30.

Súpan verður veitt á eftirtöldum stöðum:

Rauðatorgið – Leirusvæði

Hólabraut 18 – Unnur og Öddi

Sandbakki – Miðbær

Silfurbraut 31 – Jóga og Reynir

Kirkjubraut 32 – Kristín og Kalli

Hagatún 9 – Gunnhildur og Marta

Eftir súpuna verður:

Hornafjarðarkvöld í Bárunni kl. 21:00-23:00 – Glæsileg dagskrá sjá á humar.is


Lesa meira

Skrúðgangan á Humarhátíð 2013 verður á laugardagskvöldið - 24.6.2013

Kvennakór Hornafjarðar mun að þessu sinni sjá um skrúðgönguna á Humarhátíðinni og verður hún með breyttu sniði frá undanförnum árum. Í ár verður skrúðgangan á LAUGARDAGSKVÖLDIÐ 29.JÚNÍ KL.20:30, lagt verður af stað frá N1, Vesturbraut, leiðina sem gangan fer má sjá á meðfylgjandi mynd.
Lesa meira

 
Ljúfir tónar Flugeldasýning á Jökulsárlóni Stelpurnar okkar og dómarar mættu

TungumálÚtlit síðu:

Himnaríki á jörð (@Skaftafell) Grásleppuveiðar Í nýju sundlauginni