Humarhátíð á Höfn

Humarhátíðanefnd sendir kveðju og minnir á eftirfarandi : - 20.6.2014

 

  • Byrja að   dusta rykið  af skreytingum húsa og garða.
  • Búninga fyrir skrúðgöngu.
  • Gaman væri að sjá þjóðbúninga og fána frá sem flestum löndum.
  • Þeir  sem ætla að fá pláss á markaði muna eftir að skrá sig
  • Stelpur og strákar munið að skrá ykkur í kassabílavinnubúðirnar
  • Enn er laust fyrir 1 – 2 heimili  í súpuheimboð. Endilega hafa samband
  • Fánar til sölu í Ráðhúsi (Kristín)og sundlaug
Lesa meira
Hummi Humar

Humarhátíð að nálgast - 19.6.2014

Humarhátíð á Höfn verður haldin dagana 27-29. júní humarsúpa verður um allan bæ og glæsileg dagskrá sem er á völdum stöðum í sveitarfélaginu.

Lesa meira

 
Ljúfir tónar Flugeldasýning á Jökulsárlóni Stelpurnar okkar og dómarar mættu

TungumálÚtlit síðu: