Dagskrá

DAGSKRÁ HUMARHÁTÍÐAR Á HÖFN  28. - 30. júní 2013

Hoppaðu í hoppukastala hvað þetta verður flott Humarhátið

Dagskrá Humarhátíðar er tilbúin, þar kennir margra grasa bæði ungir sem aldnir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Götukort af svæðinu má finna hér á (pdf)DAGSKRÁ  HUMARHÁTÍÐAR Á HÖFN  28 - 30 júní 2013
   
  Þriðjudagur 25. júní
15:05 Friðarhlaupið kemur í Nesjahverfi –Hlaupið af stað 15:15
15:40 Áætluð koma að gatnamótum Suðurlandsvegar og Hafnarvegar
16:05 Áætluð koma að gatnamótum Hafnarbrautar og Dalbrautar
16:15 Komið að Friðartrénu sem er á Miðsvæðinu á Höfn. Stutt dagskrá þar sem Friðarkyndillinn verður látinn ganga og dagskrá fyrir krakka.
17:00 Dagskrárlok
   
  Fimmtudagur 27.júní til sunnudagsins 30. júní
  Lónsöræfi : „Í fótspor formæðranna“ – Ganga, yoga og prjónaskapur - Ferð á vegum Ferðafélags Austur-Skaftfellinga
   
  Fimmtudagur 27. júní
10:00-18:00 Kartöfluhús – Aldrei meira úrval af flottum fatnaði og fylgihlutum framleiddum á Hornafirði og Djúpavogi.
19:30 Mánagarður: Þjóðakvöld kvennakórsins í Mánagarði
20:00 Hafnarkirkja: Pascal Pinon ásamt blásaratríói í Hafnarkirkju. Efniskrá: klassísk verk í bland við frumsamið efni. Markmið tónleikanna er að gestir og gangandi geti hlítt á fallega tóna í fallegu umhverfi sér að kostnaðarlausu
23:00-02:00 Víkin dansleikur  - Hljómsveitin DJ Hrönn Tooth
   
  Föstudagur 28. júní
06:45-12:00 Sundlaug Hafnar  -  frítt í sund
08:00-20:00 Gamlabúð – Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs -Upplýsingamiðstöð
08:00-20:00 Skreiðarskemma  -Sjóminjasýning
08:00-20:00 Mikligarður – Verbúð – Aðstaða verbúðarfólks fyrrr á tímum
16:00 Svavarssafn – Opnun á nýrri sýningu á verkum Svavars Guðnasonar
13:00 Mikligarður – Eyrún Axelsdóttir verður með opna vinnustofu
  Litli listaskálinn á Sléttunni  - Gingó
13:00-16:00 Húsasmiðjan - Grillaðar pylsur í boði Húsasmiðjunnar
16:00 Sindrabær -  barnadagskrá  - leikararnir Rúnar Freyr og Jóhannes Haukur skemmta
18:00-21:00 Veiðarfærahús Sigurðar Ólafssonar -  Ásmundur Friðriksson verður með sýningu á  pastelverkum og málverkum . Öll pastelverkin á sýningunni eru í nýútkominni bók sem kynnt verður á sama stað. Bókin fjallar um æsku hans, Heimaeyjargosið og skemmtilega samferðamenn í lífi hans og verður til sölu á staðnum
Frestað til sunnudags kl. 14:00 Mótorkrossbraut við Drápskletta -Mótorkrosssýning
18:30 Opnun leiktækja og markaða á hátíðarsvæði
19:00-20:30 Humarsúpa um allan bæ - hornfirðingar bjóða heim 
21:00-23:00 Hornafjarðarkvöld í Bárunni – Opnunaratriði  „ the bangoura band “ leikur afrobeat
   
   
  Setning Humarhátíðar – Hjalti Þór Vignisson bæjarstjóri setur hátíðina
  Leikararnir Rúnar Freyr og Jóhannes Haukur sjá um kynningar og eru skemmtilegir milli atriða
  Tískusýning  - Arfleifð  og Millibör
   Söngsveitin Stakir Jakar  -  Meðleikari  Guðlaug Hestnes
  Hljómsveitin ALOCOLA
  Þórdís Imsland og Kolbrún Ólafsdóttir taka lagið- Meðleikarar Ármann og Birkir
  Kvennakór  Hornafjarðar  - Undirleikur og stjórn Kristján Heiðar Sigurðsson
  Ungir leikarar úr Greese bregða á leik
   
   
23:00 Pakkhúsið -  Hljómsveitin „ Horny Stones „ og  „ the bangoura band „ –Frítt inn
24:00 Víkin -  Hljómsveitin  Tandoori Johnsson
   
 23:00-03:00 Sindrabær - 50 ára afmælisball í Sindrabæ.               Frá kl. 23:00-00:30 leika Smáfuglarnir eldri dansana, síðan tekur hljómsveit Hauks við ásamt Bjarti Loga. Gestasöngvari er Stjáni í Parket. Ekta Sindrabæjarstemning
   
   
   
  Laugardagur 29.  júní
08:00-20:00 Gamlabúð –Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs - Upplýsingamiðstöð
08:00-20:00 Skreiðarskemma  - Sjóminjasýning
08:00-20:00 Mikligarður – Verbúð – Aðstaða verbúðarfólks
13:00-17:00 Svavarssafn – Sýning á verkum Svavars Guðnasonar
10:00-18:00 Kartöfluhús – Arfleifð og Millibör - Aldrei meira úrval af flottum fatnaði og fylgihlutum framleiddum á Hornafirði og Djúpavogi
09:00 Silfurnesvöllur  - Humarhátíðar golfmót
10:00-12:00 Sundlaug Hafnar  - Frítt í sund
11:00 Íþróttahúsið á Höfn  - Hornafjarðarmanni
10:00-12:00 Sindrabær – Æfing fyrir söngvakeppni
12:00-13:00 Sindrabær  - Einar Mikael töframaður með töfranámskeið fyrir börn
13:00                   Landsbankinn Kassabílarallí LÍ í boði Landsbankans
   
13:00-17:00 Veiðarfærahús Sigurðar Ólafssonar -  Ásmundur Friðriksson verður meðsýningu á  pastelverkum og málverkum . Öll pastelverkin á sýningunni eru í nýútkominni bók sem kynnt verður á sama stað. Bókin fjallar um æsku hans, Heimaeyjargosið og skemmtilega samferðamenn í lífi hans og verður til sölu á staðnum.
13:00 Mikligarður – Eyrún Axelsdóttir verður með opna vinnustofu
  Litli listaskálinn á Sléttunni  - Gingó
13:00 Opnun leiktækja og markaða á hátíðarsvæði
13:30 Nýheimar: Fyrirlestur "Vinir í vestri" . Atli Ásmundsson fyrrverandi ræðismaður í Winnipeg segir frá lífi og starfi meðal Vestur-Íslendinga
14:00 Dagskrá á Hátíðarsviði
 14:00 Söngvarkeppni barna á hátíðarsviði í boðin N1
15:00 Heillgrillað lamb í boði sauðfjárbænda  á hátíðarsvæði
  Hornafjarðarhöfn - Gaman við sjávarsíðuna -
  Harmonikka við Pakkhúsið
  Tilraun til heimsmets í Humarlokugerð
14:00 Sindravellir  Sindri - Afturelding í 2 deild karla - boðið uppá Humarsúpu
15:45 Kúadellulottó
16:30 Sindravellir Sindri - Grindavík í 1 deild kvenna -Boðið upp á Humarsúpu
17:00 Burn out
20:30 N1 Skrúðganga að íþróttavellinu – Lúðrasveit Hornafjarðar leiðir gönguna
  Glens og gaman á íþróttavellinum undir stjórn Kvennakórsins Hornafjarðar
  Dagskrá á hátíðarsviði  -
  Rúnar Freyr og Jóhannes Haukur leikarar og kynnar  halda áfram með stuðið
  Eyþór Ingi  skemmtir
  Einar Mikael töframaður töfrar enn
  Verðlaun veitt  fyrir best skreytta húsið, fyrirtækið  og hverfið
  Afhending Umhverfisverðlauna Hornafjarðar
  Brenna  við Óslandveginn  - skemmtarar spila af fingrum fram
21:30 Pakkhús – Jass Combo Hornafjarðar leikur jass og blues
23:30 Pakkhúskjallari  - Hljómsveitin Parket – Frítt inn
23:00 Víkin - Pöbbastemning
24:00-04:00 Íþróttahúsinu  - Stórdansleikur  með   Eyþór Inga og Hljómsveitinni  ARTHUR
   
  Sunnudag 30. júní
10:00-12:00 Frítt í sund 
12:00-16:00 Markaðir og leiktæki
12:00-16:00 Kartöfluhús – Arfleifð og Millibör
   
8:00-20:00 Gamlabúð – gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs - upplýsingamiðstöð
8:00-20:00 Skreiðarskemma  - sjóminjasýning
8:00-20:00 Mikligarður – Verbúð – Aðstaða verbúðarfólks
13:00-17:00 Svavarssafn – Sýning á verkum Svavars Guðnasonar
13:00-18:00 Veiðarfærahús Sigurðar Ólafssonar -  Ásmundur Friðriksson verður með sýningu á  pastelverkum og málverkum
13:00 Sindraleikarnir á Sindravöllum (frjálsíþróttamót)
   
   

Humarhátíðarnefnd 2013


 
Ljúfir tónar Flugeldasýning á Jökulsárlóni Stelpurnar okkar og dómarar mættu

TungumálÚtlit síðu:

Himnaríki á jörð (@Skaftafell) Grásleppuveiðar Í nýju sundlauginni