Greinar-fréttir

Úrslit sveitarstjórnarkosninga 2010 á Hornafirði

Að afloknum sveitarstjórnarkosningum 2010 - Greinar-fréttir

Framsókn vann afburðasigur í kosningunum með 588 atkvæði eða 48.8% fylgi, D- listinn fékk 371 (30.79%), S listinn 179 (14.85%) og V listinn 67 (5,56%) atkvæði.

Lesa meira
Efstu menn á lista Framsóknar

Með þakklæti í huga - Framsókn

Að loknum sveitarstjórnarkosningunum er okkur frambjóðendum Framsóknarmanna og stuðningsmanna þeirra efst í huga þakklæti til þeirra fjölmörgu kjósenda sem sýndu okkur á ótvíræðan hátt traust til forystu í stjórn sveitarfélagsins næstu fjögur árin. Lesa meira
Framboð Samfylkingarinnar 2010

Skýr skilaboð kjósenda - Samfylkingin

Á Hornafirði vann Framsóknarflokkurinn stórsigur og kjósendur fólu honum stjórn sveitarfélagsins næstu fjögur árin

Lesa meira
Loftmynd af Höfn

Gerum gott enn betra - Sjálfstæðisflokkur

Þá er kjördagur runnin upp. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa verið á ferðinni undanfarið, að kynna stefnu og áherslur fyrir næsta kjörtímabil. Lesa meira