Viðburðasafn

Sýningar - Náin framtíð og Hestafeldur 20.9.2018 - 18.1.2019 Listasafn Svavars Guðnasonar

 

Jóladagur í Haukafelli 15.12.2018 11:00 - 15:00 Haukafell

Skógræktarfélag Austur-Skaftfellinga býður fólki að koma í skóginn í Haukafelli sunnudaginn 15. desember frá kl. 11:00 -15:00 og fella sitt eigið jólatré, einnig verðum við með leiðisgreinar til sölu.

 

Jólabingó 29.12.2018 17:00 - 19:00 Nýheimar

Jólabingó Kvennakórs Hornafjarðar verður haldið í Nýheimum þann 29. desember kl. 17:00 veglegir jólavinningar að vanda.