Viðburðasafn

Humarhátíð 2018 28.6.2018 - 1.7.2018 Höfn Hornafirði

Humarhátíð er bæjarhátíð Sveitarfélagsins Hornafjarðar á hátíðinni er leitast við að vilja sem flesta íbúa og félagasamtök sveitarfélagsins til þátttöku.  

 

Flugeldasýning Jökulsárlóni 11.8.2018 23:00 - 23:50 Jökulsárlón

Björgunarfélag Hornafjarðar heldur sýna árlegu flugeldasýningu við og á Jökulsárlóni þann 11. ágúst kl. 23:00.