Viðburðasafn

Frá mótun til muna 26.5.2019 - 30.6.2019 Nýheimar

Verið velkomin á opnun á sýningunni „Frá mótun til muna“ í Nýheimum sunnudaginn 26. maí kl. 15:00.

 

Orkuhreyfingin 2.6.2019 - 2.10.2019 Listasafn Svavars Guðnasonar

Sumarsýning í Svavarssafni fjallar um að, tengsl manna við náttúruna eru margs konar og mismikil.

 

Humarhátið 2019 27.6.2019 - 30.6.2019 Höfn Hornafirði

Humarhátíð 2019 verður dagana 27. - 30. júní.

 

Leiðsögn listamanna & leirsmiðja fyrir börn 28.6.2019 - 30.6.2019 Nýheimar

Leiðsögn listamanna sem eiga verk á sýningunni "Frá mótun til muna " í Nýheimum. Á sama tíma er leirsmiðja fyrir börnin undir leiðsögn Eyrúnar Helgu Ævarsdóttur forstöðumanns Menningarmiðstöðvar.

 

Ferð til eldjöklanna í Miklagarði 29.6.2019 - 31.7.2019 Mikligarður

Halldór Ásgeirsson opnar sýningu í Miklagarði á Höfn í Hornafirði sunnudaginn 29.júní kl.17 á Humarhátíð.

 

Listasmiðja í Svavarssafni á Humarhátíð 29.6.2019 - 30.6.2019 15:00 - 17:00 Listasafn Svavars Guðnasonar

Orkuhreyfingin- Listasmiðja