Viðburðasafn

Menningarverðlaun, umhverfisviðurkenning og styrkveitingar 23.2.2017 17:00 - 18:30 Nýheimar

Afhending menningarverðlauna, umhverfisviðurkenningar og styrkja sveitarfélagsins verður þann 23. febrúar kl. 17:00.

 

Skref til framtíðar - ráðstefna 23.2.2017 18:30 - 22:00 Nýheimar

Ráðstefna á vegum Menningarmiðstöðvar þar sem rætt verður um uppbyggingu menningarmiðstöðvar og safnahúss. Farið yfir stöðu safnsins og hlutverk þess. Safn, sýning eða setur hvert skal stefnt og er jöklasýning svarið?

 

Íbúafundur um sameiningarmál 4.3.2017 16:00 - 18:00 Nýheimar

Kæru íbúar Sveitarfélagsins Hornafjarðar, Djúpavogshrepps og Skaftárhrepps.

Íbúafundur vegna sameiningar verður á Höfn laugardaginn 4. mars kl. 16:00 – 18:00.

 

Blús- og rokkhátíð 10.3.2017 - 12.3.2017 21:00 - 0:00 Höfn Hornafirði

Blús- og rokkhátíð 2017 verður haldin dagana 09.-11. mars.

 

Piltur og stúlka 18.3.2017 20:00 - 22:00 Mánagarður

Leikhópur FAS og Leikfélag Hornafjarðar í samstarfi við Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu er um þessar mundir að æfa á fullu leikritið Piltur og Stúlka.