Viðburðasafn

Listasýningin Tálgað undir hömrum 25.1.2019 17:00 - 19:00 Listasafn Svavars Guðnasonar

Verið hjartanlega velkomin að vera við opnun sýningarinnar: Tálgað undir hömrum á verkum Guðjóns R. Siguðrson í Svavarssafni föstudaginn 25. janúar kl. 17:00. Léttar veitingar verða í boði.

 

Þorrablót Hafnar 26.1.2019 - 27.1.2019 19:30 - 3:00 Íþróttahúsið Höfn

Þorrablót Hafnar verður haldið þann 26. janúar í Íþróttahúsinu á Höfn.