Viðburðasafn

Orkuhreyfingin 2.6.2019 - 2.10.2019 Listasafn Svavars Guðnasonar

Sumarsýning í Svavarssafni fjallar um að, tengsl manna við náttúruna eru margs konar og mismikil.

 

Ferð til eldjöklanna í Miklagarði 29.6.2019 - 31.8.2019 Mikligarður

Halldór Ásgeirsson opnar sýningu í Miklagarði á Höfn í Hornafirði sunnudaginn 29.júní kl.17 á Humarhátíð.