Viðburðasafn

17. júní hátíðarhöld

  • 17.6.2018, 13:15 - 17:00, Hóteltúnið

13:15 Blöðrusala á planinu við N1.

14:00 Skrúðgangan leggur af stað frá planinu við N1 að Hóteltúninu, þar sem hátíðarhöldin fara fram að lokinni skrúðgöngu. Lúðrasveitin leikur að venju í skrúðgöngunni, fánaberar eru iðkendur Knattspyrnudeildar Sindra.

Dagskrá á Hóteltúninu

  • Ávarp fjallkonu
  • Söngatriði
  • Fimleikasýning
  • Hoppukastalar í boði Kaffi Hornsins
  • Grillaðar pylsur
  • Andlitamálun