Viðburðasafn

Íbúafundur

  • 15.11.2017, 20:00 - 22:00, Nýheimar

Íbúafundur verður haldinn miðvikudaginn 15.11 kl. 20:00 í Nýheimum. Málefni fundarins er Akurey SF.
 
Dagskrá fundarins er svohljóðandi:

1. Akurey SF sagan yfirfarin

Forstöðumaður Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar fjallar um sögu Akureyjar.


2. Ástand skipsins 

Guðgeir Svavarsson tréskipasmiður og skipaskoðunarmaður hjá Frumherja fer yfir ástand skipsins.


3. Umræður