Viðburðasafn

800x600

Íslenskar söngperlur í áranna rás

Tónleikar með Þórhildi Örvarsdóttur söngkonu og Helgu Kvam pínaóleikara

  • 9.8.2017, 20:00 - 22:00, Nýheimar

Á dagskrá eru íslenskar söngperlur. Lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Pál Ísólfsson, Sigfús Halldórsson, Eyþór Stefánsson, Árna Thorsteinsson, Jóhann Helgason, Gunnar Þórðarson, Valgeir Guðjónsson og fleiri. 

Þórhildur og Helga hafa starfað saman í nokkur ár og eru báðar í kvennahljómsveitinni Norðlenskar konur í tónlist. Þær eru þekktar fyrir einstakan samhljóm og skemmtilega sviðsframkomu og er óhætt að lofa góðri kvöldstund þar sem íslensku söngperlurnar í gegnum árin munu draga fram minningar þeirra sem á hlýða.

 

Pearls of Icelandic song through the years

Icelandic songs from both the classical and pop genres
Þórhildur Örvarsdóttir singer

Helga Kvam pianist

Þórhildur and Helga have collaborated for a few years and are both members of the all female band Northern Women in Music. They are known for their unique musical combination with their charismatic performances. A wonderful evening is in store where some of the most beautiful Icelandic songs will be performed.