Viðburðasafn

Jólakaffihúsastemning Þykkjunnar í Nýheimum

  • 9.12.2017, 12:00 - 16:00, Nýheimar, 500 kr.

Þrykkjan kynnir, kaffihúsastemningu í Nýheimum laugardaginn 9. desember þar sem Amnesty International mun vera með undirskriftasöfnun.

Húsið opnar kl. 12:00 og mun standa opið öllum til kl. 16:00.

Allskonar kökur og annað bakkelsi verður í boði ásamt heitu kakói og kaffi.

Aðeins 500 kr. einnig er tekið á móti frálsum framlögum til styrktar Þrykkjunni.