Menning

Sigurjón Steindórsson yfirvélstjóri

Ljósmyndasýningin Þórir SF-77 - 22.12.2009 Menning

Á sýningunni eru myndir sem Brynja Dögg Friðriksdóttir tók af áhöfn Þóris sem gerður er út af Skinney- Þinganesi.  Lesa meira
Jólamarkaðurinn 2009

Hornafjörður – heimili yndisbitans - 11.12.2009 Menning

Um síðustu helgi voru staddir á Hornafirði tveir nautnabelgir sem skrifa um mat og matartengd efni á midjan.is, sem er vefur um dægurmál í léttum dúr. Lesa meira
Í jöklanna skjóli

Kvikmyndasjóður Skaftfellinga gefur út Í jöklanna skjóli á DVD - 08.12.2009 Menning

Kvikmyndasjóður Skaftfellinga lét á árunum 1952-1958 gera kvikmyndir í Skaftafellssýslum sem fjalla um horfna atvinnu-, menningar- og lifnaðarhætti auk kynningar á byggðarlögum og landslagi í sýslunum.

Lesa meira
Frá Jöklasýningu

Helgi Björnsson jöklafræðingur er með kynningu vegna nýútkominnar bókar sinnar Jöklar á Íslandi ásamt góðum gestum í Pakkhúsinu - 08.12.2009 Menning

Helgi Björnsson jöklafræðingur heldur fyrirlestur vegna nýútkominnar bókar sinnar Jöklar á Íslandi, með honum í för eru þau Kristín G. Guðnadóttir sem skrifað hefur um Svavar Guðnason Listmálara, ásamt Jóni Kalman Stefánssyni sem kynnir nýja bók sína Harmur Englanna.

Lesa meira
Þétt setið í Pakkhúsinu

Hvert sæti skipað - 01.12.2009 Menning

Húsfyllir var í Pakkhúsinu í gærkvöldi á árlegri bókakynningu bókasafnsins. Lesa meira

 


TungumálÚtlit síðu:

Vetur, börn að leik eftir Ásgrím Jónsson Rústaskoðun á Horni Ljúfir tónar Borgarhöfn