Stjórn Heilbrigðisstofnunar Suðausturlands

Stjórn Heilbrigðisstofnunar Suðausturlands

Stjórnin er skipað sjö aðalmönnum og jafnmörgum til vara. Ráðið fer með yfirstjórn heilbrigðis og öldrunarmála. Ráðið getur einnig farið með stjórn hjúkrunarheimilis, dvalarheimilis og annarra stofnanna í heilbrigðis- og öldrunarþjónustu í samráði við bæjarstjórn Hornafjarðar.

Nefndin fundar í Ráðhúsi 4. þriðjudag hvers mánaðar kl. 16:15

Aðalmenn

Lovísa Rósa Bjarnadóttir formaður (D)

Heiðrún Högnadóttir varaformaður (E)

Þorkell Óskar Vignisson (D)

Ásgrímur Ingólfsson (B)

Snæfríður Hlín Svavarsdóttir (B)

 

Varamenn

Vignir Júlíusson (D)

Kristín Hermannsdóttir (E)

Björk  Pálsdóttir (D)

Guðbjörg Garðarsdóttir (B)

Sandra Sigmundsdóttir (B)

Starfsmaður nefndarinnar er Matthildur Ásmundardóttir


Erindisbréf stjórnar HSSA (PDF) 

TungumálÚtlit síðu:

Himnaríki á jörð (@Skaftafell) Grásleppuveiðar Í nýju sundlauginni