Stjórn Heilbrigðisstofnunar Suðausturlands

Fundargerð stjórnar HSSA 31

31. fundur

31. fundur Stjórnar Heilbrigðisstofnunar Suðausturlands

haldinn í heilsugæslustöð, 26. febrúar 2013 og hófst hann kl.16:30.

 

 

Fundinn sátu:

Ásgeir Gunnarsson formaður

Guðmundur Heiðar Gunnarsson varaformaður

Guðrún Ingimundardóttir aðalmaður

Lovísa Rósa Bjarnadóttir aðalmaður

Matthildur Ásmundardóttir framkvæmdastjóri sviðs

Ásgerður Kristín Gylfadóttir framkvæmdastjóri sviðs

Friðþóra Ester Þorvaldsdóttir starfsmaður HSSA

Elín Freyja Hauksdóttir starfsmaður HSSA

Eyrún Unnur Guðmundsdóttir 1. varamaður

 

Fundargerð ritaði:  Matthildur Ásmundardóttir, framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Suðausturlands.

 

 

 

Dagskrá:

 

1.

1301006F - Stjórn Heilbrigðisstofnunar Suðausturlands - 29

Samþykkt

 

2.

1301009F - Stjórn Heilbrigðisstofnunar Suðausturlands - 30

Samþykkt

 

3.

200712021 - Þjónustusamningur um rekstur HSSA

Sagt frá undirritun þjónustusamnings við Velferðarráðuneytið til ársins 2016. Stjórn HSSA fagnar því að þessari samningslotu við ríkið sé nú loks lokið með nýjum þjónustusamning.

 

4.

201211072 - Fjárhagsáætlun HSSA 2013

Uppreiknuð fjárhagsáætlun eftir undirritun nýs þjónustusamnings lögð fram til kynningar.

 

5.

201111059 - Rekstrarstaða HSSA

Rekstur ársins 2012 endar í tæplega 4 millón króna hallarekstur. Stofnunin hefur bolmagn til að taka á þessum hallarekstri. Rekstrarstaða fyrir janúar mánuð kynnt.

 

6.

201302076 - Tilraunaverkefni á vegum velferðarráðuneytisins

Ester kynnir tilraunaverkefni á vegum Velferðaráðuneytisins sem felur í sér að prófa mælitæki til að áætla þjónustuþyngd einstaklinga í heimahjúkrun og í félagslegri heimaþjónustu. Haldinn verður kynningarfundur í Nýheimum á morgun í hádeginu og stjórnin er hvött til að koma til að kynna sér verkefnið betur þá.

 

7.

201302074 - Tannlæknaaðstaða á HSSA

Kynnt var bréf til stofnunarinnar varðandi möguleg kaup á notuðum tannlæknabúnaði. Stjórnin leggur til að þessi þjónusta verði skoðuð og höfð í huga við hönnun á nýju hjúkrunarheimili.

 

8.

201302080 - Röntgenlesari á heilsugæslustöð

Röntgenlesari á heilsugæslustöðinni er ónýtur. Stofnunin fékk lesara að láni á meðan verið er að safna fyrir nýjum lesara. Umræður sköpuðust um Gjafa- og minningasjóð og aðkomu líknarfélaga að fjármögnun tækjakaupa á heilbrigðisstofnuninni

 

9.

201102031 - Húsaleigusamningur v. sjúkraþjálfunaraðstöðu Víkurbraut 28

Matthildur víkur af fundi undir þessum dagskrárlið.  Guðmundur Gunnarsson skrifar fundargerð í stað hennar.  Rætt er um nýtingu HSSA á sjúkraþjálfunaraðstöðu og leigufyrirkomulag.  Ákveðið er að taka samninginn frekar fyrir á næsta fundi nefndar. 

 

 
Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl. 16:30


Fundargerðir

Dag.grein
15.12.2014 Fundargerð stjórnar HSSA 50
03.11.2014 Fundargerð stjórnar HSSA 49
25.09.2014 Fundargerð stjórnar HSSA 48
26.08.2014 Fundargerð stjórnar HSSA 47
26.06.2014 Fundargerð stjórnar HSSA 46
13.06.2014 Fundargerð stjórnar HSSA 45
22.04.2014 Fundargerð stjórnar HSSA 44
25.03.2014 Fundargerð stjónar HSSA 43
25.02.2014 Fundargerð stjórnar HSSA 42
28.01.2014 Fundargerð stjórnar HSSA 41
17.12.2013 Fundargerð stjórnar HSSA 40
26.11.2013 Fundargerð stjórnar HSSA 39
22.10.2013 Fundargerð stjórnar HSSA 38
23.09.2013 Fundargerð stjórnar HSSA 37
27.08.2013 Fundargerð stjórnar HSSA 36
24.06.2013 Fundargerð stjórnar HSSA 35
28.05.2013 Fundargerð stjórnar HSSA 34
23.05.2013 Fundargerð stjórnar HSSA 33
26.03.2013 Fundargerð stjórnar HSSA 32
26.02.2013 Fundargerð stjórnar HSSA 31
23.01.2013 Fundargerð stjórnar HSSA 30
22.01.2013 Fundargerð stjórnar HSSA 29
18.12.2012 Fundargerð stjórnar HSSA 28
27.11.2012 Fundargerð stjórnar HSSA 27
23.10.2012 Fundargerð stjórnar HSSA 26
08.10.2012 Fundargerð stjórnar HSSA 25
25.09.2012 Fundargerð stjórnar HSSA 24
28.08.2012 Fundargerð stjórnar HSSA 23
22.06.2012 Fundargerð stjórnar HSSA 22
22.05.2012 Fundargerð Stjórnar HSSA 21
30.04.2012 Fundargerð stjórnar HSSA 20
27.03.2012 Fundargerð stjórnar HSSA 19
28.02.2012 Fundargerð stjórnar HSSA 18
30.01.2012 Fundargerð stjórnar HSSA 17
06.12.2011 Fundargerð stjórnar HSSA 16
22.11.2011 Fundargerð stjórnar HSSA 15
25.10.2011 Fundargerð stjórnar HSSA 14
20.09.2011 Fundargerð stjórnr HSSA 13
23.06.2011 Fundargerð stjórnar HSSA  12
19.05.2011 Fundargerð stjórnar HSSA 11
14.04.2011 Fundargerð stjórnar HSSA  10
29.03.2011 Fundargerð stjórnar HSSA 9
29.03.2011 Fundargerð stjórnar HSSA 8
24.02.2011 Fundargerð stjórnar HSSA 7
27.10.2010 Fundargerð stjórnar HSSA 4
06.10.2010 Fundargerð stjórnar HSSA 3
23.09.2010 Fundargerð stjórnar HSSA 2
01.09.2010 Fundargerð stjórnar HSSA 1
20.05.2010 Fundargerð heilbrigðis- og öldrunarráðs 111
25.03.2010 Gjafa- og minningarsjóður Skjólgarð 50
25.03.2010 Fundargerð Gjafa- og minningarsjóðs Skjólgarðs 50. fundur
25.03.2010 Fundargerð heilbrigðis- og öldrunarráðs 110
03.03.2010 Fundargerð heilbrigðis- og öldrunarráðs 109
28.01.2010 Fundargerð heilbrigðis- og öldrunarráðs 108
26.11.2009 Fundargerð heilbrigðis- og öldrunarráðs 107
22.10.2009 Fundargerð heilbrigðis- og öldrunarráðs 106
24.09.2009 Fundargerð heilbrigðis- og öldrunarráðs 105
21.07.2009 Fundargerð heilbrigðis og öldrunarráðs 104
10.06.2009 Fundargerð heilbrigðis- og öldrunarráðs 103
20.05.2009 Fundargerð heilbrigðis- og öldrunarráðs 102
20.05.2009 Fundargerð Gjafa- og minningarsjóðs Skjólgarðs 47
02.04.2009 Fundargerð heilbrigðis- og öldrunarráðs  101
26.02.2009 Fundargerð heilbrigðis- og öldrunarráðs 100
26.02.2009 Fundargerð Gjafa- og minningarsjóðs Skjólgarðs 46
21.01.2009 Fundargerð heilbrigðis- og öldrunarráðs 99
17.12.2008 Fudnargerð Gjafa- og minningarsjóðs Skjólgarðs 45
17.12.2008 Fundargerð heilbrigðis- og öldrunarráðs 98
19.11.2008 Fundargerð Gjafa- og minningarsjóðs Skjólgarðs 44
19.11.2008 Fundargerð heilbrigðis- og öldrunarráðs 97
23.10.2008 Fundargerð heilbrigðis- og öldrunaráðs 96
17.09.2008 Fundargerð heilbrigðis- og öldrunarráðs 95
20.08.2008 Fudnargerð heilbrigðis- og öldrunarráðs 94
18.06.2008 Fundargerð heilbrigðis- og öldrunarráðs 93
28.05.2008 Fundargerð Gjafa- og minningarsjóðs Skjólgarðs 40
28.05.2008 Fundargerð Heilbrigðis- og öldrunarráðs 92
22.04.2008 Fundargerð heilbrigðis- og öldrunarráðs 91
19.03.2008 Fundargerð heilbrigðis- og öldrunarráðs 90
20.02.2008 Fundargerð Gjafa og minningarsjóðs Skjólgarðs 39
20.02.2008 Fundargerð heilbrigðis og öldrunarráðs 89
16.01.2008 Fundargerð heilbrigðis- og öldrunarráðs 88
19.12.2007 Fundargerð heilbrigðis- og öldrunarráðs 87
05.12.2007 Fundargerð heilbrigðis- og öldrunarráðs 86
21.11.2007 Fundargerð Gjafa og minningarsjóðs Skjólgarðs 37
24.10.2007 Fundargerð heilbrigðis- og öldrunarráðs 85
19.09.2007 Fundargerð heilbrigðis- og öldrunarráðs 84
22.08.2007 Fundargerð gjafa og minningarsjóðs Skjólgarðs 36
22.08.2007 Fundargerð heilbrigðis- og öldrunarráðs 83
10.05.2007 Fundargerð heilbrigðis- og öldrunarráðs 82
07.05.2007 Fundargerð heilbrigðis- og öldrunarráðs 81
18.04.2007 Fundargerð Gjafa og minningarsjóðs Skjólgarðs 35
18.04.2007 Fundargerði heilbrigðis- og öldrunarráðs 80
21.02.2007 Fundargerð gjafa og minningarsjóðs Skjólgarðs 34
21.02.2007 Fundargerð heilbrigðis- og öldrunarráðs 79
17.01.2007 Fundargerð heilbrigðis- og öldrunarráðs 78
09.01.2007 Fundargerð heilbrigðis- og öldrunarráðs 77
20.12.2006 Gjafa- og minningarsjóður Skjólgarðs 33
20.12.2006 Fundargerð heilbrigðis- og öldrunarráðs 76
13.12.2006 Fundargerð þjónustuhóps aldraðra 14
14.11.2006 Fundargerð Gjafa og minningarsjóðs Skjólgarðs 32
14.11.2006 Fundargerð heilbrigðis- og öldrunarráðs 75
                       

 

TungumálÚtlit síðu: