Bæjarráð

Fundargerð bæjarráðs 623

623. fundur

623. fundur bæjarráðs Hornafjarðar haldinn í ráðhúsi, 25. febrúar 2013 og hófst hann kl.16:15.

 

Fundinn sátu:

Reynir Arnarson formaður

Ásgerður Kristín Gylfadóttir varaformaður

Björn Ingi Jónsson aðalmaður

Árni Rúnar Þorvaldsson áheyrnarfulltrúi

 

Fundargerð ritaði:  Bryndís Bjarnarson , Upplýsinga og gæðastjóri .

 

 

Dagskrá:

 

1.

1302004F - Atvinnu- og menningarmálanefnd - 32

Fundargerð samþykkt.

 

2.

1302002F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 38

Björn Ingi tók til máls og benti á mál sem tengist endurskoðun á aðalskipulagi, þar sem nefndin er búin að fá margar fyrirspurnir um hótelbyggingar í sveitarfélaginu. Hann benti á að sveitarfélagið þarf að mynda sér skoðun og stefnu á þessum málaflokki. Ásgerður lagði til að allar nýjar óskir um breytingar á aðalskipulagi fari í aðalskipulagsvinnu sem nú þegar er í gangi. Árni tók undir að sveitarfélagið þyrfti að móta sér stefnu í þessum málum. 

Ásgerður spurði um lið 9. gjaldskrá nefndarinnar, Björn Ingi greindi frá því að nefndin sé búin að fara yfir gjaldskrána og niðurstaða vinnunar er hjálögð gjaldskrá.

Fundargerð samþykkt.

 

3.

1301013F - Skóla,íþrótta og tómstundanefnd - 31

Björn Ingi tók til máls undir lið 5. og benti á að það er verið að samþykkja samning sem felur í sér fjárútlát. Reynir lagði til að bæjarráð fái samninginn til umfjöllunar á næsta fundi.

Árni Rúnar tók til máls undir lið 2. þjónusta við börn í dreifbýli og fagnaði umræðunni.

Einnig þakkaði hann fyrir svör við fyrirspurn sinni frá 28. janúar sem kom fram í 5 lið en benti á að honum þætti eðlilegt endurskoðun starfslýsinga færi fram í ljósi breyttrar stöðu á íþróttamiðstöð með tilkomu Bárunnar.

Ásgerður tók einnig til máls undir þessum lið og leggur áherslu á að málið verði skoðað þegar eftirlitskerfið verður orðið virkt.

Umræður um ungmennaráð, stefnt að fundi með bæjarstjórn og ungmennaráði með vorinu.

 

4.

201302075 - Ósk um umsögn á frumvarpi til laga um kosningar til sveitarstjórna, 537. mál.

Lagt fram til kynningar.

 

5.

201302077 - Aðalfundur lánasjóðs sveitarfélaga 2013

Aðalfundurinn verður haldinn í tenglsum við landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga, Hjalti Þór Vignisson verður fulltrúi sveitarfélagsins á fudninum.

 

6.

201005046 - Deiliskipulag við Jökulsárlón

Málinu vísað til umhverfis og skipulagsnefndar.

 

7.

201302083 - Erindi vegna skála í Eskifelli og skólahúss í Lóni

Bæjarstjóra falið að fara yfir málið. Reynir lagði til að skólahúsið í Lóni verði auglýst ef það verður niðurstaðan að selja það.

 

8.

201302084 - Nýtt frumvarp til laga um stjórn fiskveiða

Reynir lagði til að bæjarstjóra verði falið að fara yfir breytingar á frumvarpinu og senda bæjarráðsmönnum drög að umsögn í tölvupósti.

 

 

9.

201302085 - Námskeið um byggðastefnu ESB í Brussel

Lagt fram til kynningar.

 

10.

201009100 - Fyrirspurnir - bæjarráð

 

 

Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl. 17:30


Fundargerðir

Dag.grein
12.01.2015 Fundargerð bæjarráðs 704
12.01.2015 Fundargerð bæjarráðs 703
29.12.2014 Fundargerð bæjarráðs 702
15.12.2014 Fundargerð bæjarráðs 701
08.12.2014 Fundargerð bæjarráðs 700
01.12.2014 Fundargerð bæjarráðs 699
25.11.2014 Fundargerð bæjarráðs 698
17.11.2014 Fundargerð bæjarráðs 697
10.11.2014 Fundargerð bæjarráðs 696
03.11.2014 Fundargerð bæjarráðs 695
27.10.2014 Fundargerð bæjarráðs 694
24.10.2014 Fundargerð bæjarráðs 693
21.10.2014 Fundargerð bæjarráðs 692
13.10.2014 Fundargerð bæjarráðs 691
07.10.2014 Fundargerð bæjarráðs 690
29.09.2014 Fundargerð bæjarráðs 689
22.09.2014 Fundargerð bæjarráðs 688
15.09.2014 Fundargerð bæjarráðs 687
08.09.2014 Fundargerð bæjarráðs 686
03.09.2014 Fundargerð bæjarráðs 685
25.08.2014 Fundargerð bæjarráðs 684
18.08.2014 Fundargerð bæjarráðs 683
11.08.2014 Fundargerð bæjarráðs 682
21.07.2014 Fundargerð bæjarráðs 681
09.07.2014 Fundargerð bæjarráðs 680
26.06.2014 Fundargerð bæjarráðs 679
10.06.2014 Fundargerð bæjarráðs 678
30.05.2014 Fundargerð bæjarráðs 677
26.05.2014 Fundargerð bæjarráðs 676
19.05.2014 Fundargerð bæjarráðs 675
12.05.2014 Fundargerð bæjarráðs 674
05.05.2014 Fundargerð bæjarráðs 673
28.04.2014 Fundargerð bæjarráðs 672
10.04.2014 Fundargerð bæjarráðs 671
31.03.2014 Fundargerð bæjarráðs 670
24.03.2014 Fundargerð bæjarráðs 669
17.03.2014 Fundargerð bæjarráðs 668
10.03.2014 Fundargerð bæjarráðs 667
03.03.2014 Fundargerð bæjarráðs 666
24.02.2014 Fundargerð bæjarráðs 665
18.02.2014 Fundargerð bæjarráðs 664
10.02.2014 Fundargerð bæjarráðs 663
05.02.2014 Fundargerð bæjarráðs 662
03.02.2014 Fundargerð bæjarráðs 661
27.01.2014 Fundargerð bæjarráðs 660
20.01.2014 Fundargerð bæjarráðs 659
13.01.2014 Fundargerð bæjarráðs 658
06.01.2014 Fundargerð bæjarráðs 657
23.12.2013 Fundargerð bæjarráðs 656
16.12.2013 Fundargerð bæjarráðs 655
09.12.2013 Fundargerð bæjarráðs 654
02.12.2013 Fundargerð bæjarráðs 653
26.11.2013 Fundargerð bæjarráðs 652
18.11.2013 Fundargerð bæjarráðs 651
11.11.2013 Fundargerð bæjarráðs 650
04.11.2013 Fundargerð bæjarráðs 649
29.10.2013 Fundargerð bæjarráðs 648
22.10.2013 Fundargerð bæjarráðs 647
16.10.2013 Fundargerð bæjarráðs 646
08.10.2013 Fundargerð bæjarráðs 645
02.10.2013 Fundargerð bæjarráðs 644
17.09.2013 Fundargerð bæjarráðs 643
09.09.2013 Fundargerð bæjarráðs 642
02.09.2013 Fundargerð bæjarráðs 641
26.08.2013 Fundargerð bæjarráðs 640
12.08.2013 Fundargerð bæjarráðs 639
22.07.2013 Fundargerð bæjarráðs 638
09.07.2013 Fundargerð bæjarráðs 637
24.06.2013 Fundargerð bæjarráðs 636
10.06.2013 Fundargerð bæjarráðs 635
03.06.2013 Fundargerð bæjarráðs 634
27.05.2013 Fundargerð bæjarráðs 633
13.05.2013 Fundargerð bæjarráðs 632
06.05.2013 Fundargerð bæjarráðs 631
29.04.2013 Fundargerð bæjarráðs 630
22.04.2013 Fundargerð bæjarráðs 629
15.04.2013 Fundargerð bæjarráðs 628
02.04.2013 Fundargerð bæjarráðs 627
18.03.2013 Fundargerð bæjarráðs 626
11.03.2013 Fundargerð bæjarráðs 625
04.03.2013 Fundargerð bæjarráðs 624
25.02.2013 Fundargerð bæjarráðs 623
18.02.2013 Bæjarráð Hornafjarðar 622
12.02.2013 Fundargerð bæjarráðs 621
04.02.2013 Fundargerð bæjarráðs 620
28.01.2013 Fundargerð bæjarráðs 619
21.01.2013 Fundargerð bæjarráðs 618
14.01.2013 Fundargerð bæjarráðs 617
07.01.2013 Fundargerð bæjarráðs 616
18.12.2012 Fundargerð bæjarráðs 615
10.12.2012 Fundargerð bæjarráðs 614
03.12.2012 Fundargerð bæjarráðs 613
26.11.2012 Fundargerð bæjarráðs 612
19.11.2012 Fundargerð bæjarráðs 611
12.11.2012 Fundargerð bæjarráðs 610
05.11.2012 Fundargerð bæjarráðs 609
29.10.2012 Fundargerð bæjarráðs 608
22.10.2012 Fundargerð bæjarráðs 607
15.10.2012 Fundargerð bæjarráðs 606
08.10.2012 Fundargerð bæjarráðs 605
08.10.2012 Fundargerð bæjarráðs 605
01.10.2012 Fundargerð bæjarráðs 604
24.09.2012 Fundargerð bæjarráðs 603
10.09.2012 Fundargerð bæjarráðs 602
03.09.2012 Fundargerð bæjarráðs 601
27.08.2012 Fundargerð bæjarráðs 600
13.08.2012 Fundargerð bæjarráðs 599
18.07.2012 Fundargerð bæjarráðs 598
16.07.2012 Fundargerð bæjarráðs 597
02.07.2012 Fundargerð bæjarráðs 596
18.06.2012 Fundargerð bæjarráðs 595
12.06.2012 Fundargerð bæjarráðs 594
04.06.2012 Fundargerð bæjarráðs 593
21.05.2012 Fundargerð bæjarráðs 592
16.05.2012 Fundargerð bæjarráðs 591
14.05.2012 Fundargerð bæjarráðs 590
07.05.2012 Fundargerð bæjarráðs 589
30.04.2012 Fundargerð bæjarráðs 588
26.04.2012 Fundargerð bæjarstjórnar 179
23.04.2012 Fundargerð bæjarráðs 587
17.04.2012 Fundargerð bæjarráðs 586
10.04.2012 Fundargerð bæjarráðs 585
27.03.2012 Fundargerð bæjarráðs 584
19.03.2012 Fundargerð bæjarráðs 583
12.03.2012 Fundargerð bæjarráðs 582
05.03.2012 Fundargerð bæjarráðs 581
27.02.2012 Fundargerð bæjarráðs 580
20.02.2012 Fundargerð bæjarráðs 579
13.02.2012 Fundargerð bæjarráðs 578
08.02.2012 Fundargerð bæjarráðs 577
30.01.2012 Fundargerð bæjarráðs 576
23.01.2012 Fundargerð bæjarráðs 575
16.01.2012 Fundargerð bæjarráðs 574
10.01.2012 Fundargerð bæjarráðs 573
22.12.2011 Fundargerð bæjarráðs 572
19.12.2011 Fundargerð bæjarráðs 571
12.12.2011 Fundargerð bæjarráðs 570
05.12.2011 Fundargerð bæjarráðs 569
28.11.2011 Fundargerð bæjarráðs 568
21.11.2011 Fundargerð bæjarráðs 567
14.11.2011 Fundargerð bæjarráðs 566
07.11.2011 Fundargerð bæjarráðs 565
31.10.2011 Fundargerð bæjarráðs 564
24.10.2011 Fundargerð bæjarráðs 563
17.10.2011 Fundargerð bæjarráðs 562
10.10.2011 Fundargerð bæjarráðs 561
03.10.2011 Fundargerð bæjarráðs 560
19.09.2011 Fundargerð bæjarráðs 559
12.09.2011 Fundargerð bæjarráðs 558
29.08.2011 Fundargerð bæjarráðs 557
22.08.2011 Fundargerð bæjarráðs 556
22.08.2011 Fundargerð bæjarráðs 555
15.08.2011 Fundargerð bæjarráðs 554
08.08.2011 Fundargerð bæjarráðs 553
18.07.2011 Fundargerð bæjarráðs 552
11.07.2011 Fundargerð bæjarráðs 551
05.07.2011 Fundargerð bæjarráðs 550
20.06.2011 Fundargerð bæjarráðs 549
06.06.2011 Fundargerð bæjarráðs 548
30.05.2011 Fundargerð bæjarráðs 547
23.05.2011 Fundargerð bæjarráðs 546
16.05.2011 Fundargerð bæjarráðs 545
09.05.2011 Fundargerð bæjarráðs 544
02.05.2011 Fundargerð bæjarráðs 543
20.04.2011 Fundargerð bæjarráðs 542
11.04.2011 Fundargerð bæjarráðs 541
04.04.2011 Fundargerð bæjarráðs 540
28.03.2011 Fundargerð bæjarráðs 539
21.03.2011 Fundargerð bæjarráðs 538
14.03.2011 Fundargerð bæjarráðs 537
07.03.2011 Fundargerð bæjarráðs 536
28.02.2011 Fundargerð bæjarráðs 535
21.02.2011 Fundargerð bæjarráðs 534
14.02.2011 Fundargerð bæjarráðs 533
07.02.2011 Fundargerð bæjarráðs 532
07.02.2011 Fundargerð bæjarráðs 532
31.01.2011 Fundargerð bæjarráðs 531
24.01.2011 Fundargerð bæjarráðs 530
17.01.2011 Fundargerð bæjarráðs 529
10.01.2011 Fundargerð bæjarráðs 528
03.01.2011 Fundargerð bæjarráðs 527
21.12.2010 Fundargerð bæjarráðs 526
13.12.2010 Fundargerð bæjarráðs 525
06.12.2010 Fundargerð bæjarráðs 524
29.11.2010 Fundargerð bæjarráðs 523
22.11.2010 Fundargerð bæjarráðs 522
15.11.2010 Fundargerð bæjarráðs 521
08.11.2010 Fundargerð bæjarráðs 520
01.11.2010 Fundargerð bæjarráðs 519
25.10.2010 Fundargerð bæjarráðs 518
11.10.2010 Fundargerð bæjarráðs 517
04.10.2010 Fundargerð bæjarráðs 516
27.09.2010 Fundargerð bæjarráðs 515
19.09.2010 Fundargerð bæjarráðs 514
13.09.2010 Fundargerð bæjarráðs 513
06.09.2010 Fundargerð bæjarráðs 512
30.08.2010 Fundargerð bæjarráðs 511
23.08.2010 Fundargerð bæjarráðs 510
16.08.2010 Fundargerð bæjarráðs 509
03.08.2010 Fundargerð bæjarráðs 508
                       

 

TungumálÚtlit síðu: