Fréttir

10.11.2014 Atvinna : Lausar stöður við leikskólann Krakkakot

Óskað er eftir leikskólakennurum til framtíðarstarfa og um er að ræða 100% stöður og stöðu stuðnings á Krakkakoti. Leikskólarnir eru báðir 3 deilda og starfa eftir sitt hvorri stefnunni. Krakkakot er heilsuleikskóli og starfar eftir viðmiðum Samtaka heilsuleikskóla.  Leikskólinn Lönguhólar er útileikskóli.

Lesa meira

27.10.2014 Fréttir : Bæjarstjórnarfundur 30. október

Næsti bæjarstjórnarfundur verður haldinn í listasal Svavars Guðnasonar fimmtudaginn 30. okt. kl. 16:00 útsending frá fundinum er send út á Skjá Varpi kl. 20:00 sama dag.

Lesa meira

29.9.2014 Fréttir : Bæjarstjórnarfundur 2. október kl. 16:00

Næsti bæjarstjórnarfundur verður haldinn í Listasafni Svavars Guðnasonar þann 2. október kl. 16:00. Dagskrá:

Lesa meira


 


TungumálÚtlit síðu:

Ráðhús Hafnar Minnismerki á Gónhól Smábátahöfnin