Skipulag í kynningu

Fyrirsagnalisti

Deiliskipulag Hvammur Lóni

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 10. febrúar að auglýsa nýa tillögu að deiliskipulagi að Hvammi Lóni

Auglýsing um skipulagsmál

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 1. desember 2016 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi austan Vesturbrautar - S3 og tillögu að breytingu á deiliskipulagi HSSA.

Auglýsing um nýjar deiliskipulagstillögur

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 8. september 2016 að auglýsa nýjar deiliskipulagstillögum fyrir Tjaldsvæði og íbúðasvæði á Höfn, Vagnstaði og Hólabrekku. Smellið á yfirskrift til að sjá meira.

Breyting á aðalskipulagi 2012-2030

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 8. september 2016 að auglýsa lýsingu vegna aðalskipulagsbreytinga á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030  skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.