Skipulag í kynningu

Fyrirsagnalisti

Breyting á aðalskipulagi verslun og þjónusta á 11 stöðum í Sveitarfélaginu Hornafirði

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030 samkvæmt 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í að skilgreina landnotkunarflokk til verslunar og þjónustu á 11 stöðum í sveitarfélaginu. 

Breyting á aðalskipulagi verslun og þjónusta Skaftafell III og IV

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030 samkvæmt 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í að skilgreina landnotkunarflokk til verslunar og þjónustu við Skaftafell III og IV í sveitarfélaginu. 

Breyting á aðalskipulagi virkjun í Birnudal

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030 samkvæmt 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í að skilgreina stað til iðnaðar vegna virkjunar í Birnudal í sveitarfélaginu. 

Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Hornafjarðar 2012-2030 og tillaga að deiliskipulagi vegna tengivirkis í Öræfum

Bæjarstjórn Hornafjarðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Hornafjarðar 2012-2030 skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Einnig auglýsir bæjarstjórn Hornafjarðar tillögu að nýju deiliskipulagi vegna tengivirkis skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga en deiliskipulagið er unnið samhliða aðalskipulagsbreytingunni.

Deiliskipulagstillögur fyrir námur

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 26. júní 2017 að auglýsa tillögur að nýju deiliskipulagi fyrir námur í Sveitarfélaginu Hornafirði skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Deiliskipulag vegna námanna er liður í vegframkvæmdum vegna Hringvegar 1 um Hornafjörð. 

Skipulag fyrir námur

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 11. maí 2017 að auglýsa lýsingu að deiliskipulagi fyrir námu ofan Einholtsvatna, Skógey, Djúpá og í Hornafjarðarfljótum skv. 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Aðalskipulagsbreytingar 2012-2030

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 7. apríl 2017 að auglýsa tillögu að skipulags- og matslýsingu fyrir aðalskipulagsbreytingar 2012-2030, tillögu að deiliskipulagi skotsvæði og tillögu að deiliskipulagi moto-cross braut. 

Tillaga að deiliskipulagi fyrir moto cross

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 7. apríl 2017 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir skotsvæði.

Tillaga að deiliskipulag skotsvæði

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 7. apríl 2017 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir skotsvæði. Hljóðvistargreining fyrir skotæfingasvæði og hljóðvistargreining fyrir skotæfingasvæði og motor crosssvæði

Breyting á aðalskipulagi skotsvæði og moto-cross braut

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 7. apríl 2017 að auglýsa tillögu að breytingu á aðalskipulagi skotsvæði og moto-cross brau

Deiliskipulag Hvammur Lóni

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 10. febrúar að auglýsa nýa tillögu að deiliskipulagi að Hvammi Lóni

Auglýsing um skipulagsmál

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 1. desember 2016 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi austan Vesturbrautar - S3 og tillögu að breytingu á deiliskipulagi HSSA.

Auglýsing um nýjar deiliskipulagstillögur

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 8. september 2016 að auglýsa nýjar deiliskipulagstillögum fyrir Tjaldsvæði og íbúðasvæði á Höfn, Vagnstaði og Hólabrekku. Smellið á yfirskrift til að sjá meira.