Fundargerðir

Fundargerðir

Til baka Prenta
Heilbrigðis- og öldrunarnefnd - 33

Haldinn í heilsugæslustöð,
22.11.2017 og hófst hann kl. 16:30
Fundinn sátu: Lovísa Rósa Bjarnadóttir formaður,
Kristín Hermannsdóttir varaformaður,
Vignir Júlíusson aðalmaður,
Snæfríður H. Svavarsdóttir aðalmaður,
Friðþóra Ester Þorvaldsdóttir starfsmaður HSSA,
Elín Freyja Hauksdóttir starfsmaður HSSA,
Ásgerður Kristín Gylfadóttir starfsmaður HSSA,
Ragna Pétursdóttir fulltrúi starfsmanna,
Matthildur Ásmundardóttir , Bryndís Bjarnarson .
Fundargerð ritaði: Matthildur Ásmundardóttir, Framkvæmdastjóri HSU á Hornafirði


Dagskrá: 
Fundargerðir til kynningar
1. 201710082 - Fundargerðir velferðarteymis
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Almenn mál
2. 201709332 - Rekstrarstaða HSU Hornafirði 2017
Reksturinn er í jafnvægi.
3. 201709308 - Stefna HSU Hornafirði 2017
Drög að stefnu fyrir HSU Hornafirði 2018-2023 og hún verður send út til yfirlestrar í nefndir sveitarfélagsins.
4. 201709370 - Starfsmannamál HSU Hornafirði
Framkvæmdastjóri kynnti lausn á stöðu framkvæmdastjóra lækninga og iðjuþjálfa við stofnunina. Framkvæmdastjóra falið að ljúka málinu.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00 

Til baka Prenta