Fundargerðir

Fundargerðir

Til baka Prenta
Bæjarráð Hornafjarðar - 865

Haldinn í ráðhúsi,
13.08.2018 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður,
Erla Þórhallsdóttir varaformaður,
Guðbjörg Lára Sigurðardóttir aðalmaður,
Sæmundur Helgason áheyrnarfulltrúi,
Ólöf Ingunn Björnsdóttir fjármálastjóri, Bryndís Bjarnarson upplýsinga- og umhverfisfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Bryndís Bjarnarson, upplýsinga- og umhverfisfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 201807007 - Úttekt á gæðastjórnunarkerfi byggingafulltrúa
Lagt fram til kynningar.
2. 201806028 - Skipulag: Skóla-, íþrótta- og útivistarsvæði
Formaður lagði til að stofnaður verði stýrihópur um heildarskipulag og uppbyggingu íþrótta-og skólasvæðis.
Samþykkt samhljóða.
Sæmundur ítrekar skoðun sína á vilja meirihluta Framsóknarflokks um stofnun stýrihóps um uppbyggingu á íþróttasvæði og telur að fræðslunefnd eigi að vera stýrihópurinn.
 
Gestir
Ragnhildur Jónsdóttir
3. 201807059 - Erindisbréf stýrihóps um heildarskipulag og uppbyggingu íþrótta- og skólasvæðis
Farið yfir drög að erindisbréfi og gerðar breytingar í samræmi við umræður á fundinum.
Vísað til umræðu í fræðslu- og tómstundanefnd.
Erindisbréf starfshóps Höfn.pdf
 
Gestir
Ragnhildur Jónsdóttir
4. 201605078 - Unglingalandsmót 2019
Lagt til að Ragnhildur Jónsdóttir, fræðslustjóri, verði starfsmaður hópsins.

Samþykkt samhljóða.
 
Gestir
Ragnhildur Jónsdóttir
5. 201806054 - Alþjóðleg kvikmyndagerð á Hornafirði
Vísað til áframhaldandi vinnu starfsmanna.
6. 201802083 - Útboð Fráveita og gatnagerð: Borgartún að Hofi
Tilboð barst frá einum aðila Rósaberg ehf.
Heildartilboðsfjárhæð er 38.862.079 kr. 6% yfir kostnaðaráætlun.
Samþykkt samhljóða að taka tilboðinu frá Rósaberg ehf.
 
Gestir
Björn Þór Imsland
8. 201808011 - Umsögn - reglur um úthlutun ráðherra á styrkjum
Lagt fram til kynningar.
Reglur um úthlutun styrkja og framlaga sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaráætlunar fyrir árin 2018-2024.pdf
Byggðaáætlun 2018-2022.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30 

Til baka Prenta