Fundargerðir

Fundargerðir

Til baka Prenta
Bæjarráð Hornafjarðar - 872

Haldinn í ráðhúsi,
08.10.2018 og hófst hann kl. 10:00
Fundinn sátu: Erla Þórhallsdóttir varaformaður,
Sæmundur Helgason áheyrnarfulltrúi,
Páll Róbert Matthíasson 1. varamaður,
Ásgrímur Ingólfsson 1. varamaður,
Bryndís Bjarnarson upplýsinga- og umhverfisfulltrúi, Matthildur Ásmundardóttir bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði: Bryndís Bjarnarson, Upplýsinga- og umhverfisfulltrúi


Dagskrá: 
Fundargerð
1. 1809016F - Umhverfisnefnd - 45
Umræður um fjölgun á urðunardögum á endurvinnsluefni, bæjarráð óskar eftir upplýsingum um kostnað við fjölgun á losun og magntölum á milli ára.
Fundargerð samþykkt.
2. 1809014F - Skipulagsnefnd - 45
Fundargerð samþykkt.
 
Gestir
Gunnlaugur Róbertson skipulagstjóri
3. 1809011F - Heilbrigðis- og öldrunarnefnd - 41
Fundargerð samþykkt.
Almenn mál
4. 201808068 - Fjárhagsáætlun 2019
Forstöðumenn mættu á fundinn og fóru yfir ramma og stofnbúnaðaróskir fyrir árið 2019.
 
Gestir
Ólöf Ingunn Björnsdóttir fjármálastjóri
Þórgunnur Torfadóttir skólastjóri Grunnskóla Hornafjarðar
Magnhildur Gísladóttir skólastjóri Grunn- og leikskóla í Hofgarði í síma
Jóhann Morávek skólastjóri Tónskóla Austur- Skaftafellssýslu
Vilhjámur Magnússon forstöðumaður Vöruhúss
Gunnar Ingi Valgeirsson forstöðumaður Íþróttamiðstöðvar
Maríanna Jónsdóttir leikskólastjóri
Skúli Ingibergur Þórarinnsson félagsmálafulltrúi
Eyrún Helga Ævarsdóttir forstöðumaður Menningarmiðstöðvar
Gunnlaugur Róbertsson skipulagstjóri
Skúli Ingólfsson bæjarverkstjóri
Vignir Júlíusson forstöðumaður Hornafjarðarhafna
5. 201810022 - Álagningareglur 2019
Frestað til næsta fundar.
6. 201709447 - Akurey
Vísað til fjárhagsáætlunargerðar.
7. 201810019 - Umsókn um lóð Álaleira 15
Umsókn Claudíu Maríu Hildeblom um lóð að Álaleiru 15 lögð fram.

Bæjarráð samþykkir að úthluta lóðinni og vísar henni til afgreiðslu bæjarstjórnar.
8. 201810014 - Aðalfundur HAUST 2018 24.okt
Lagt fram til kynningar.
181002 Fundarboð aðalfundar HAUST 2018.pdf
9. 201802006 - Fundargerðir: stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2018
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:40 

Til baka Prenta