Fundargerðir

Fundargerðir

Til baka Prenta
Hafnarstjórn Hornafjarðar - 215

Haldinn í ráðhúsi,
13.03.2019 og hófst hann kl. 17:00
Fundinn sátu: Reynir Arnarson, Arna Ósk Harðardóttir, Sigurður Ægir Birgisson, Bryndís Hólmarsdóttir, Sigurður Ólafsson, Vignir Júlíusson, Matthildur Ásmundardóttir, .

Fundargerð ritaði: Matthildur Ásmundardóttir, Hafnarstjóri


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 201806057 - Björn Lóðs: viðhald
Hafnarstjórn samþykkir að ganga til samninga við Aflhluti ehf um kaup á vélum og niðursetningu þeirra, með tilheyrandi lagfæringum samkvæmt fyrirliggjandi gögnum. Starfsmönnum falið að ljúka málinu samkvæmt umræðum á fundinum.
2. 201903044 - Aðstöðusköpum vegna Svifnökkva
Hafnarstjórn samþykkir umsókn um aðstöðu fyrir svifnökkva í og við höfnina samkvæmt fyrirliggjandi gögnum.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:45 

Til baka Prenta