Fundargerðir

Fundargerðir

Til baka Prenta
Atvinnu- og menningarmálanefnd - 1

Haldinn í ráðhúsi,
28.05.2019 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Kristján Sigurður Guðnason formaður,
Hólmfríður Bryndís Þrúðmarsdóttir varaformaður,
Bjarni Ólafur Stefánsson aðalmaður,
Páll Róbert Matthíasson aðalmaður,
Sigrún Sigurgeirsdóttir aðalmaður,
Eyrún Helga Ævarsdóttir .
Fundargerð ritaði: Eyrún Helga Ævarsdóttir, Forstöðumaður Menningarmiðstöðvar


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 201902034 - Erindisbréf atvinnu- og menningarmálanefndar
Erindisbréf kynnt nefndarmönnum.
2. 201902020 - Mikligarður íbúafundur
Umræður sköpuðust um íbúafundinn og voru nefndarmenn sammála um að fundurinn var vel heppnaður og komu þar fram skýrar skoðanir fundargesta.
Nefndar menn óska eftir að gerð verði rannsókn á gólfi og veggjum kjallarans með lækkun í huga.
3. 201902109 - Fundargerðir: stjórnar og svæðisráðs Vatnajökulsþjóðgarðs 2019
Fundargerð kynnt.
4. 201905067 - Ályktun um refaveiðar - Búnaðarsamband Austur- Skaftafellssýslu
Starfsmanni falið að afla frekari upplýsinga og málinu frestað til næsta fundar.
5. 201905077 - Vélar MMH í Hoffelli
Nefndarmenn fara í vettfangsferð og skoða ástand vélanna og ákvörðun tekin í framhaldinu.
6. 201905085 - Álaleira hönnun
Til kynningar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00 

Til baka Prenta