Fundargerðir

Fundargerðir

Til baka Prenta
Hafnarstjórn Hornafjarðar - 217

Haldinn í ráðhúsi,
28.05.2019 og hófst hann kl. 17:00
Fundinn sátu: Reynir Arnarson formaður,
Bryndís Hólmarsdóttir aðalmaður,
Sigurður Ólafsson aðalmaður,
Ásgeir Gunnarsson 1. varamaður,
Vignir Júlíusson forstöðumaður Hornafjarðarhafnar, Matthildur Ásmundardóttir .
Fundargerð ritaði: Matthildur Ásmundardóttir, Hafnarstjóri


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 201709555 - Radar Helzel og Helmholz
Kynning á þýsku rannsóknarverkefni á radar mælingum við innsiglinguna.

Rannsakendur hafa áhuga á að halda rannsóknum áfram í eitt ár til viðbótar. Nýju radar loftneti hefur verið komið fyrir á Suðurfjörum sem kemur til með að auka gæði mælinga. Hafnarstjórn er sammála því að taka þátt í rannsóknum í eitt ár til viðbótar.
 
Gestir
Rannsakendur frá Helmholz institute
2. 201905032 - Samgönguáætlun 2020 - 2024: Bréf til hafna og sveitasjóða
Unnin umsókn vegna Samgönguáætlunar 2020-2024.
3. 201804009 - Fundargerðir erindi Hafnasambands
Lagt fram til kynningar.
4. 201905068 - Loðnubrestur 2019: Áhrif á sveitarfélagið Hornafjörð
Hafnarstjórn óskar eftir 5 mánaða rekstraryfirliti fyrir Hafnarsjóð á næsta fundi til að meta betur áhrif loðnubrests.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:15 

Til baka Prenta