Bæjarstjórn

Bæjarstjórn Hornafjarðar

Bæjarstjórn Hornafjarðar er skipuð 7 bæjarfulltrúum sem kosnir eru hlutfallskosningu til fjögurra ára í senn. Bæjarstjórn kýs bæjarráð og aðrar nefndir, ræður bæjarstjóra, hefur yfirstjórn á fjárreiðum sveitarfélagsins og verklegum framkvæmdum og er í forsvari fyrir bæinn út á við. Þá setur bæjarstjórn reglur um stjórn og meðferð bæjarmálefna. Bæjarstjórnarkosningar voru 31. maí 2014. Bæjarfulltrúarnir 7 voru kjörnir af þremur listum, B-lista Framsóknarflokks, D-lista Sjálfstæðismanna og E - lista 3. Framboðsins.

D- listi og E- listi hafa myndað meirihluta í bæjarstjórn 2014-2018.

 

Fundir bæjarstjórnar eru haldnir 1. fimmtudag hvers mánaðar í Listasal Hornafjarðar Svavarssafni kl. 16.00 og er sjónvarpað á SkjáVarpi kl. 20:00 um kvöldið.

Aðalmenn


Lovísa Rósa Bjarnadóttir | D- lista Sjálfstæðisfokks

Bæjarfulltrúí, forseti bæjarstjórnar og formaður stjórnar Heilbrigðistofnunar Suðausturlands

Lovísa er framkvæmdastjóri hjá Rósaberg ehf.

og býr á Háhóli í Nesjum

Netfang lovisar@hornafjordur.is - Sími: 895 0454

 


Þórhildur Ásta Magnúsdóttir | E- Lista 3. Framboðið

Bæjarfulltrúi, formaður bæjarráðs og formaður félagsmálanefndar

Þórhildur er landvörður og býr á Silfurbraut 23 Höfn

Netfang: thorhildurm@hornafjordur.is

Sími: 899 2697


Sæmundur Helgason |  E- Lista 3. Framboðið

Bæjarfulltrúi og varaformaður umhverfis-og skipulagsnefndar

Sæmundur er kennari í Grunnskóa Hornafjarðar og býr á Álaleiru 13 b Höfn

Netfang saemundurh@hornafjodur.is - Sími: 894 0524

 


Björn Ingi Jónsson | D-lista Sjálfstæðisflokks

Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi

Björn Ingi er rafiðnfræðingur og rekur fyrirtækið IMBtec ehf. og býr á Hrísbraut 3 Höfn.

Netfang bjorningi@hornafjordur.is - Sími 898 8866

Ásgerður Gylfadóttir | B-lista Framsóknarflokks

Bæjarfulltrúi og aðalfulltrúi í umhverfis-og skipulagsnefnd.

Ásgerður er hjúkrunarfræðingur  og  býr á Álaleiru 10 Höfn.

Netfang asgerdur@hornafjordur.is - Sími 896 6167


Kristján Guðnason | B- lista Framsóknarflokks

Bæjarfulltrúi og aðalmaður í atvinnu-og menningarmálanefnd

Kristján  matreiðslumaður á Heilbrigðistofnun Suðausturlands og býr á Hafnarbraut 29 Höfn.

Sími 693 7116 - Netfang kristjang@hornafjordur.is


Gunnhildur Imsland | Bæjarfulltrúi og situr einnig sem aðalmaður í skóla, -íþrótta- og tómstundanefnd

Gunnhildur er ritari hjá Heilbrigðisstofnun Suðausturlands og býr í Hagatúni 9 Höfn.

Sími: 867 3757 - Netfang: gunnhilduri@hssa.is

  


 

 Varamenn  Heimili
Páll Róbert Matthíasson (D) Hafnarbraut 41
Óðinn Eymundsson (D) Júllatún 1
Ragnheiður Hrafnkelsdóttir (E) Miðtún 20
Ottó Marvin Gunnarsson (E) Garðsbrún 3
Ásgrímur Ingólfsson (B) Hafnarbraut 47a
Arna Óski Harðardóttir (B) Sandbakka 15
Einar Smári Þorsteinsson (B) Silfurbraut 7a


  

TungumálÚtlit síðu:

Himnaríki á jörð (@Skaftafell) Grásleppuveiðar Í nýju sundlauginni