9.10.2018 : Fundur bæjarstjórnar

255. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í Listasafni Svavars Guðnasonar.

3.10.2018 : Auglýst eftir tillögum um nýtingu á Stekkakletti

Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir eftir tillögum um nýtingu á Stekkakletti, í landi Hafnarness, en húsið var byggt í upphafi sem fjarskiptastöð.

3.10.2018 : Kynningarfundur í Hofgarði

Kynningarfundur vegna stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Ingólfshöfða verður haldinn 10. október næstkomandi í Hofgarði í Öræfum.

2.10.2018 : Bæjarráð gerir alvarlegar athugasemdir við að vegstytting yfir Hornafjarðarfljót verði seinkað

Bæjarráð Sveitarfélagsins Hornafjarðar gerir alvarlegar athugasemdir við að vegstytting yfir Hornafjarðarfljót skuli ekki vera að fullu fjármögnuð í samgönguáætlun, margra ára undirbúningsvinnu er lokið og framkvæmdaleyfi hefur verið gefið út.

25.9.2018 : Sveitarfélagið segir upp tryggingum hjá VÍS

Sveitarfélagið Hornafjörður hefur sagt upp öllum tryggingum hjá Vís frá og með næstu áramótum.

24.9.2018 : Kvikmyndatökur á Höfn

Næstu daga mun kvikmyndatökulið á vegum Hlyns Pálmasonar vera áberandi í þéttbýlinu á Höfn.

20.9.2018 : Rafmagnslaust í Nesjum

Rafmagnslaust verður í Nesjum föstudaginn  21.09.2018 frá kl 10:30 til kl 11:00 vegna tenginga á nýjum spennistöðvum.

19.9.2018 : Umsækjendur um stöðu framkvæmdastjóra HSU Hornafirði

Umsækjendur um stöðu framkvæmdastjóra voru sjö en tveir drógu umsókn sína tilbaka. 

Síða 1 af 33