18.8.2017 : Verðmætin í Vatnajökulsþjóðgarði

Sumarið 2008 varð langþráður draumur margra um Vatnajökulsþjóðgarð að veruleika, þegar skrifað var undir stofnun þjóðgarðsins þann 7. júní við hátíðlega athöfn í Skaftafelli.

17.8.2017 : Skúli ráðinn bæjarverkstjóri

Starf bæjarverkstjóra Sveitarfélagsins Hornafjarðar var auglýst í júlí, Skúli Ingólfsson var ráðin í starfið.

15.8.2017 : Bygging fjölbýlishúss á Bugðuleiru

Sveitarfélagið hefur að undanförnu hvatt til þess að byggðar verði íbúðir í sveitarfélaginu þar sem mikill skortur er á íbúðarhúsnæði.

15.8.2017 : Óvissuferð fyrir börnin

Þriðjudaginn 15. ágúst verður farið í árlega óvissuferð með barnastarfi Menningarmiðstöðvar.

11.8.2017 : Bæjarráð samþykkti kaup á ærslabelg

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 10. ágúst kaup á ærslabelg.

11.8.2017 : Gjaldfrjáls námsgögn til grunnskólanemenda

Bæjarráð samþykkti í gær að útvega nemendum námsgögn þeim að kostnaðarlausu næsta skólaár.

11.8.2017 : Austfjarðartröllið

Kraftakeppnin Austfjarðartröllið hefst á Höfn í Hornafirði þann 24. ágúst.

2.8.2017 : Sumarlokun ráðhúss

Lokað frá 3.-11. ágúst.

1.8.2017 : Íslenska Gámafélagið tók við sorpmálum í dag

Sveitarfélagið samdi, eftir útboðsferli, við Íslenska Gámafélagið um rekstur sorpmála sveitarfélagsins og tók við málaflokknum í dag. Áhersla verður lögð á enn betri flokkun og endurvinnslu í samræmi við stefnu bæjarstjórnar og umhverfisstefnu sveitarfélagsins. 

Flokkunarleiðbeiningar  

Síða 1 af 15