19.1.2018 : Menningarverðlaun 2017

Menningarmálanefnd framlengir frest fyrir tilnefningar um Menningarverðlaun 2017.  

19.1.2018 : Framtíðarsýn Suðurlands – Áfangastaðaáætlun DMP

Áfangastaðaáætlun Suðurlands er unnin út frá þrískiptingu svæðisins sem dregin var fram í Markaðsgreiningu Suðurlands.

Opnir íbúafundir verða haldnir á hverju svæði í lok jan og byrjun febrúar. Fundurinn á Höfn verður 24. jan. – Nýheimum kl. 20.00.

16.1.2018 : Íbúakönnun á Suðurlandi

Unnin hefur verið íbúakönnun á Suðurlandi fyrir Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS). Verkefnið var eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar Suðurlands á árinu 2017.

15.1.2018 : Auglýsing um viðtalstíma hjá skipulags- og byggingafulltrúa

Sveitarfélagið Hornafjörður tilkynnir að hér eftir er nauðsynlegt að panta viðtalstíma hjá  skipulags- og byggingarfulltrúa.

11.1.2018 : Opnunarhátíð Þrykkjunar

Formleg opnun Félagsmiðstöðvarinnar Þrykkjunnar verður haldin þriðjudaginn 16. janúar kl. 16:00 - 19:00.

10.1.2018 : Hækkun tekjumarka vegna afsláttar af fasteignaskatti

 Á síðasta bæjarstjónarfundi þann 14. desember samþykkti bæjarstjórn tillögu um 25% hækkun tekjumarka vegna afslátts af fasteignaskatti til elli- og örorkulífeyrisþega.

9.1.2018 : Bæjarstjórnarfundur

Fyrsti bæjarstjórnarfundurinn á árinu 2018 verður haldinn fimmtudaginn 11. janúar kl. 16:00 í Svavarsafni við Ráðhús.  

9.1.2018 : Áramótakveðja bæjarstjóra

Ég óska íbúum og starfsfólki sveitarfélagsins, sem og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og farsældar á árinu sem er að hefjast. Sálmur Valdimars Briem frá árinu 1886 hefst á þessum frægu línum  „Nú árið er liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka.“   Þessi sálmur fangar vel þessi tímamót sem áramót eru í hugum okkar flestra.

23.12.2017 : Jólakveðja

Sendum öllum íbúum sveitarfélagsins jólakveðju

Síða 1 af 21