21.6.2017 : Ferðaþjónusta í Sveitarfélaginu Hornafirði

Starfsfólk Vatnajökulsþjóðgarðs í Gömlubúð hefur undanfarin misseri unnið að lista sem nær yfir ferðaþjónustu í sveitarfélaginu Hornafirði.

14.6.2017 : Umhverfisviðurkenning 2017

Umhverfisnefndi auglýsir eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenningar 2017. 

14.6.2017 : Bæjarstjórnarfundur 16. júní

FUNDARBOÐ

 

239. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn Fundarhús í Lóni,

16. júní 2017 og hefst kl. 16:00.

13.6.2017 : Glæsileg dagskrá á humarhátíð

Humarhátíð hefst á brekkusöng á Hóteltúninu í boði Hótel Hafnar. 

12.6.2017 : Barnastarf

Á morgun, þriðjudaginn 13. júní hefst barnastarf Menningarmiðstöðvarinnar.

7.6.2017 : Forvarnir byrja heima

Undanfarnar vikur hafa stjórnendur skóla og félagsþjónustu staðið fyrir fundum með foreldrum nemenda í 6.-10. bekkjum Grunnskóla Hornafjarðar vegna niðurstaðna könnunar Rannsóknar og Greiningar á vímuefnaneyslu grunn- og framhaldsskólanemenda.

7.6.2017 : Framkvæmdir við byggingu nýs leikskóla

Framkvæmdir við jarðvegsvinnu til undirbúnings nýrri leikskólabyggingu við Kirkjubraut 47 hófust þann 9. maí. Í gær þriðjudaginn 6. júní s.l. sló Björn Ingi Jónsson bæjarstjóri fyrstu klemmuna á mót fyrir uppslátt sökkla og þar með telst bygging leikskólans hafin.

6.6.2017 : Sumaropnun á Menningarmiðstöðinni

Breyttur opnunartími á Listasafni Svavars Guðnasonar og Bókasafninu

1.6.2017 : Ungmennaráð Suðurlands á fundi stjórnar SASS

Ungmennaráð suðurlands fundaði sinn fyrsta fund með stjórn Samtaka sveitarfélaga á Suðurlandi SASS. Arndís Ósk Magnúsdóttir situr í ráðinu fyrir hönd Sveitarfélagsins Hornafjarðar og Sæmundur Helgason formaður bæjarráðs er stjórnarmaður í SASS hann var á skype á fundinum eins og sjá má. 

Síða 1 af 13