14.12.2016 : Tómstundastyrkur

Sveitarfélagið minnir íbúa á að sækja um tómstundastyrk til barna og ungmenna fyrir árið 2016 fyrir 31. desember.

14.12.2016 : Sex Hornfirsk fyrirtæki hljóta viðurkenningu Vakans

Fimmtudaginn 8. desember síðastliðinn hlutu 6 Hornfirsk fyrirtæki viðurkenningu Vakans frá Ferðamálastofu.

9.12.2016 : Útboð á rekstri tjaldsvæðis Höfn

Bæjarráð Hornafjarðar hefur ákveðið að auglýsa rekstur og uppbyggingu við tjaldsvæði á Höfn laust til umsóknar með fyrirvara um samþykki Skipulagsstofnunar á deiliskipulagi við tjaldsvæði. Um er að ræða nýtingarleyfi frá 1. janúar 2017 til 1. janúar 2032.

8.12.2016 : Fyrsti stúdentinn frá FAS til að hljóta doktorsgráðu

Þann 22. nóvember síðastliðinn varði Védís Helga Eiríksdóttir doktorsritgerð sína í lýðheilsuvísindum sem ber heitið:

Heilsa barnshafandi kvenna og fæðingaútkomur á tímum mikilla efnahagsþrenginga á Íslandi – Maternal health indicators during pregnancy and birth outcomes during times of great macroeconomic instability: the case of Iceland.

8.12.2016 : Umsóknir um styrki í Atvinnu-og rannsóknarsjóð

Atvinnumálanefnd Hornafjarðar auglýsir eftir umsóknum í atvinnu- og rannsóknarsjóð Sveitarfélagsins Hornafjarðar.

5.12.2016 : Orkusalan gaf rafhleðslustöð

Starfsmenn Orkusölunnar heimsóttu Sveitarfélagið Hornafjörð og afhentu bæjarstjóra hleðslustöð fyrir rafbíla.

1.12.2016 : Kynningarfundur um deiliskipulag

Kynningarfundur um breytingu á deiliskipulagi þjónustusvæðis HSSA verður haldinn fimmtudaginn 1. desember 2016 kl. 12:00 í fundarsal 3. hæð í Ráðhúsi sveitarfélagsins að Hafnarbraut 27 Höfn.

30.11.2016 : Rithöfundakynning

Síðastliðið mánudagskvöld  var haldin hin árlega rithöfundakynning í Nýheimum. 

29.11.2016 : Jólahátíð á Höfn

Jólahátíð á Höfn var að venju haldin hátíðleg í upphafi aðventu sem bar nú upp sunnudaginn 27. nóvember. Húsfyllir var í Nýheimum sem að þessu sinni var breytt í litla jólaveröld. 

Síða 2 af 7