18.12.2019 : Hunda og kattaeigendur á Hornafirði - Ormahreinsun!

Janine Arens dýralæknir verður með ormahreinsun fyrir hunda og ketti föstudaginn 20. desember n.k., frá kl. 13:00-14:00 í Áhaldahúsi sveitarfélagsins að Álaleiru 2.

17.12.2019 : Jólakveðja

Sendum íbúum, starfsfólki, landsmönnum öllum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár.

17.12.2019 : Opnunartími um jól og áramót

Opnunartími Ráðhúss Sveitarfélagsins Hornafjarðar um jól og áramót.

16.12.2019 : Umhverfismál hjá Sveitarfélaginu Hornafirði

Þessi málaflokkur hefur verið í brennidepli allt síðasta ár. Sveitarfélagið fór í ákveðna vegferð sumarið 2017 með útboði á sorphirðu.

12.12.2019 : Jólatré er ekki bara jólatré!

Jólatré eru í huga margra ómissandi hlutur af jólahátíðinni. Þau eru sígræn og minna á eilíft líf og skrautið sem við hengjum á það táknar gjafmildi jarðar og þá töfra sem náttúran býr yfir.

11.12.2019 : Kynning og upptaka frá fundum um fjárhagsáætlun 2020

Kynningarfundir um fjárhagsáætlun voru haldnir dagana 28. og 29. nóvember sl. í Hofgarði, Holti og Nýheimum. 

11.12.2019 : Rafmagnstruflanir í dag

Rafmagnstruflun er í gangi landskerfinu á austurlandi öllu og er verið að vinna að því byggja upp kerfið. 

10.12.2019 : Bæjarstjórnarfundur 12. desember

Síðasti fundur bæjarstjórnar á árinu sem er nr. 268.  verður haldinn í ráðhúsi, 12. desember 2019 og hefst kl. 16:00.

Síða 1 af 13