27.2.2019 : Menningarverðlaun, styrkir og aðrar viðurkenningar afhent 8. mars

Hátíðleg athöfn vegna hafhendinga Menningarverðlauna, umhverfisviðurkenninga, styrkja Atvinnu og rannsóknarsjóðs auk styrkja nefnda Sveitarfélagsins Hornafjarðar fer fram þann 8. mars kl. 17:00 í Nýheimum.

26.2.2019 : Sölvi Tryggvason - Á eigin skinni

Sveitarfélagið Hornafjörður – Heilsueflandi samfélag auglýsir opinn fyrirlestur í Nýheimum þann 28. febrúar kl. 20:00.

20.2.2019 : REKO Austurland afhent í fyrsta skipti

Hvað er REKO ? Hugmyndafræðin er finnsk og gengur út á að nýta rafræna tækni, Facebook-hópa, til að tengja saman framleiðendur og kaupendur.

19.2.2019 : Flugsamgöngur til Hornafjarðar nauðsynlegar samfélaginu

Samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytið lagði fram drög að stefnu um almenningssamgöngur í síðustu viku. Markmið stefnunnar eru að stuðla að samþættu kerfi almenningssamgangna á sjó, landi og lofti.

19.2.2019 : Menningarverðlaun 2018

Menningarmálanefnd óskar eftir tillögum að verðlaunahafa Menningarverðlauna 2019 fyrir árið 2018.

18.2.2019 : Breyting á sorphirðu í vikuni

Vegna veðurs þarf að breyta hirðingu í þéttbýli, almenna og lífræna verður tæmd í dag og þriðjudag,  endurvinnsluefnið, græna tunnan seinnipart vikunar.

14.2.2019 : Lokun á Hafnarbraut

Hafnarbraut er lokuð  tímabundið við Hafnarbraut 23, vegna viðgerða á skolplögn, ekki er ljóst hvenær gatan opnar aftur.

14.2.2019 : Löng helgi á Menningarmiðstöðinni

Núna er komið að vetrarfríi í Grunnskóla Hafnar og af því tilefni verður Menningarmiðstöðin með viðburði í kring um næstkomandi helgi. 

13.2.2019 : Bæjarstjórnarfundur

259. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi, 14. febrúar 2019 og hefst kl. 16:00.

Síða 1 af 2