21.6.2019 : Kynning á hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili á Höfn

Fimmtudaginn 20. júní voru úrslit í hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili á Höfn kynnt.

21.6.2019 : Humarhátíð 2019

Humarhátíð verður haldin dagana 27.-30. júní. 

19.6.2019 : Bæjarstjórn lýsir yfir áhyggjum vegna ástands umferðarmála í Öræfum

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar lýsir yfir áhyggjum vegna ástands umferðarmála í Öræfum og bókaði eftirfarandi á fundi sínum 13. júní.

18.6.2019 : Hver hreppir hönnun nýs hjúkrunarheimilis??

Fimmtudaginn 20. júní kl. 15:30 í Nýheimum verður tilkynnt með hátíðlegum hætti hver hlýtur verðlaun í hönnunarsamkeppni um hönnun á nýju hjúkrunarheimili við Skjólgarð.

11.6.2019 : Bæjarstjórnarfundur 13. júní

Næsti bæjarstjórnarfundur verður þann 13. júní kl. 16:15 í Hofgarði Öræfum.

7.6.2019 : Útboð Skóla- og frístundaakstur 2019-2023

Ríkiskaup fyrir hönd Sveitarfélagsins Hornafjarðar óskar eftir tilboðum í skólaakstur í sveitarfélaginu fyrir nemendur í Leik-, grunn- og framhaldsskóla ásamt tómstundaakstri.

4.6.2019 : Kynningafundir um skipulagsmál

Kynningafundir vegna aðalskipulagsbreytingar Jökulsárlón og aðalskipulagsbreytingu Skaftafelli III og IV.