Bæjarstjórnarfundur

11.9.2018

254. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi,

13. september 2018 og hefst kl. 16:00.

Dagskrá:

Fundargerðir
1. Bæjarráð Hornafjarðar - 866 - 1808003F
     
2. Bæjarráð Hornafjarðar - 867 - 1808009F
     
3. Bæjarráð Hornafjarðar - 868 - 1809002F
     
4. Bæjarstjórn Hornafjarðar - 253 - 1807006F
     
Almenn mál
5. Erindisbréf stýrihóps um heildarskipulag og uppbyggingu íþrótta- og skólasvæðis - 201807059
     
6. Ósk um breytingu á aðalskipulagi - Hellisholt - 201807018
     
7. Leyfi til að hefja deiliskipulagsvinnu að Seljavöllum Nesjum - 1808052
     
8. Fyrirspurn um skipulag: Fyrirhugaður vegur að Hofi 4 - 201804104
     
9. Ósk um byggingu parhúss á Hagaleiru - 201804107
     
10. Hraunhóll 6: umsókn um lóð - 201808015
     
11. Umsókn um lóðir D, E og F í Útbæ á Höfn - 201808036
     
12. Umsókn um lóð: Miðós 8A - 201808053
     
13. Skýrsla bæjarstjóra - 201809020
     
14. Fyrirspurnir: bæjarstjórn 2018 - 201801024
     

Matthildur Ásmundardóttir

bæjarstjóri