Bæjarstjórnarfundur

9.1.2018

Fyrsti bæjarstjórnarfundurinn á árinu 2018 verður haldinn fimmtudaginn 11. janúar kl. 16:00 í Svavarsafni við Ráðhús.  

Dagskrá:

Fundargerð
1. Bæjarráð Hornafjarðar - 839 - 1712012F
     
2. Bæjarráð Hornafjarðar - 840 - 1712015F
     
3. Bæjarráð Hornafjarðar - 841 - 1801002F
     
4. Bæjarstjórn Hornafjarðar - 244 - 1712004F
     
Almenn mál
5. Aðalskipulagsbreyting Hof I - 201709319
     
6. Aðalskipulagsbreyting: Reynivellir II - 201709275
     
7. Deiliskipulag Brunnhóll - 201710005
     
8. Grenndarkynning: Breyting á skipulagsskilmálum að Hafnarbraut 38 - 201711085
     
9. Lóðarumsókn: Álaleira 18 - 201712057
     
10. Lóðarumsókn: Heppuvegur 3 - 201801003
     
11. Skýrsla bæjarstjóra - 201709046
     
12. Fyrirspurnir: bæjarstjórn 2018 - 201801024