Skref til framtíðar - ráðstefna

8.3.2017

Vegna veðurs neyddumst við til þess að fresta ráðstefnunni Skref til framtíðar í febrúar, en hún verður haldin þann 29. mars í staðinn.

Ráðstefnan skref til framtíðar fjallar um uppbyggingu og sýningu safna á Hornafirði. Rætt verður um uppbyggingu Menningarmiðstöðvar og safnahúss. Farið yfir stöðu safnsins og hlutverk þess. Safn, sýning eða setur, hvert skal stefna og er Jöklasýning svarið?

Á ráðstefnunni munu taka til máls:

 

  • Safnstjóri Byggðasafns Reykjanesbæjar, Sigrún Ásta Jónsdóttir
  • Framkvæmdastjóri Safnaráðs, Þóra Björk Ólafsdóttir
  • Forstöðumaður Eldheima, Kristín Jónsdóttir
  • Aðstoðarmaður þjóðgarðsvarðar á suðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs, Helga Árnadóttir
  • Framkvæmdastjóri Lava center, Ásbjörn Björgvinsson
  • Atvinnu- og ferðamálafulltrúi Hornafjarðar, Árdís Erna Halldórsdóttir

 


Ráðstefnan verður haldin í Nýheimum þann 29. mars og hefst kl. 18:45.Ráðstefnan er opin öllum en skráning er æskilegSkráning á ráðstefnuna er á eyrunh@hornafjordur.is