Umsókn um foreldragreiðslur vegna gæslu barns/barna

Umsóknin er í samræmi við reglur Sveitarfélagsins Hornafjarðar um foreldragreiðslur.

Hægt er að sækja um foreldragreiðslur þegar barn hefur náð eins árs aldri. Umsókn þarf að berast fyrir 20. dag hvers mánaðar á undan greiðslumánuði.
Sótt skal um fyrir hvert barn fyrir sig séu þau fleiri en eitt.