Skipulag

Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi - 22/5/15 Skipulag

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 13. maí 2015 að auglýsa lýsingu vegna breytingar á aðalskipulagi 2012-2030.

Lesa meira

Auglýsing um óverulega breytingu á aðalskipulagi 2012-2030 - 22/5/15 Skipulag

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 13. maí 2015 að auglýsa óverulega breytingu á aðalskipulagi 2012-2030. Lesa meira

Auglýsing um deiliskipulag Árnanesi 5 - 22/5/15 Skipulag

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 13. maí deiliskipulagstillögu fyrir Árnanes 5. Markmið skipulagsins felst í að sníða ramma utan um uppbyggingu í ferðaþjónustu á jörðinni.

Lesa meira

Auglýsing um breytingu á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030 - 12/5/15 Skipulag

Skipulagsstofnun staðfesti þann 4. maí 2015 breytingu á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030 sem samþykkt var í sveitarstjórn þann 9. apríl 2015 Lesa meira

Auglýsing um óverulega breytingu á aðalskipulagi 2012 - 2030 - 21/4/15 Skipulag

Óveruleg breyting á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012 – 2030

 Bæjarstjórn sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 9. apríl 2015 að gera breytingar á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030.

Lesa meira

Auglýsing um deiliskipulag Höfnin - Ósland - 10/4/15 Skipulag

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 9. apríl 2015 tillögu að nýju deiliskipulagi við Höfnina – Ósland á Höfn svk. 41. gr. skipulagslga nr. 123/2010.

Lesa meira

Deiliskipulag Höfnin - Ósland lýsing - 17/3/15 Skipulag

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 9. mars 2015 að auglýsa lýsingu að deiliskipulagi Höfnina og Ósland skv. 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Lesa meira

Auglýsing um lýsingu deiliskipulags fyrir flugvöll í Skaftafelli - 12/2/15 Skipulag

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 8. janúar 2014 að auglýsa lýsingu að deiliskipulagi fyrir flugvöll í Skaftafelli skv. 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Lesa meira

Auglýsing um deiliskipulagsgerð Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Hornafirði - 27/1/15 Skipulag

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins  Hornafjarðar  samþykkt þann 8. jan. 2015 að auglýsa tillögur að nýju deiliskipulagi fyrir Heilbrigðisstofnun Suðurlands  skv.1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga  nr. 123/2010. Lesa meira

Deiliskipulag við Fjallsárlón og Hnappavelli - 12/6/14 Skipulag

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 15. maí 2014 að auglýsa tillögur að nýju deiliskipulagi við Fjallsárlón og Hnappavelli. skv. 1. Mgr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira

 

TungumálÚtlit síðu: