Skipulag

Deiliskipulag Drápskletta - lýsing - 12/3/14 Skipulag

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi 3. mars 2014 að auglýsa lýsingu að deiliskipulagi Drápsklettum.

Markmið með gerð lýsingar deiliskipulagsins eru:
Skilgreina og þróa opin svæði og útivistarsvæði, landbúnaðarsvæði, íþróttasvæði.
Skilgreina byggingareit og byggingamagn á óbyggðu athafnarsvæði
.

Lesa meira

Auglýsing um deiliskipulag HSSA - athugasemdafrestur lengdur   - 28/2/14 Skipulag

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins  Hornafjarðar  samþykkt þann 12. des. 2013 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir íbúðarsvæði rétt við Heilbrigðisstofnun Suðausturlands (HSSA) skv.1.mgr. 41. gr. Skipulagslaga  nr. 123/2010.

Deiliskipulagstillaga felur í sér eftirfarandi:

Lesa meira

Deiliskipulag Árnanesi - auglýsing - 20/2/14 Skipulag

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi Árnanes 5 Nesjum. Deiliskipulagið er auglýst samhliða endurskoðun á aðalaksipulagi sveitarfélagsins 2012-2030 skv. 2. mgr. 41. gr. skipulagslaga. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 27. mars og skal skilað í Ráðhús Hornafjarðar Hafnarbraut 28. Lesa meira

Auglýsing um tillögu að deiliskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar Frístundabyggð Stafafellsfjöllum - 30/1/14 Skipulag

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 12. desember 2013 tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir frístundasvæði í Stafafellsfjöllum skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga.

Markmið með gerð deiliskipulags frístundasvæðis er m.a. að þróa byggð sumarhúsa fremur á undirlendi þar sem hús falla vel að landi og skapa sem bestar aðstæður til útivistar.

Lesa meira

Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 1998-2018 Frístundasvæði Starfafellsfjöllum og íbúðarsvæði Brekku. - 16/1/14 Skipulag

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum 7. nóvember 2013 tillögu að breytingu á aðalskipulag Sveitarfélagsins Hornafjarðar 1998-2018.

Lesa meira

Auglýsing deiliskipulags Krossey - 18/12/13 Skipulag

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins  Hornafjarðar  samþykkt þann 12. des. 2013 að auglýsa tillögur að nýju deiliskipulagi fyrir Krossey skv.1.mgr. 41. gr. Skipulagslaga  nr. 123/2010.

Lesa meira

Auglýsing um lýsingu deiliskipulags að Nónhamri Hofi  - 18/12/13 Skipulag

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins  Hornafjarðar  samþykkt þann 12. des. 2013 að auglýsa lýsingar á nýjum deiliskipulagstillögum skv.1.mgr. 40. gr. Skipulagslaga  nr. 123/2010.

Lýsingin er auglýst samhliða endurskoðun á aðalskipulagi 2012-2030 skv. 2. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.

Lesa meira

Auglýsing um lýsingu deiliskipulags Holt á Mýrum - 18/12/13 Skipulag

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins  Hornafjarðar  samþykkt þann 12. des. 2013 að auglýsa lýsingu á nýrri deiliskipulagstillögu skv.1.mgr. 40. gr. Skipulagslaga  nr. 123/2010.

Lýsing deiliskipulagstillögunar felur í sér eftirfarandi; 

Lesa meira

Auglýsing um lýsingu deiliskipulags Fjallsárlóni - 18/12/13 Skipulag

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins  Hornafjarðar  samþykkt þann 12. des. 2013 að auglýsa lýsingu á nýrri deiliskipulagstillögu skv.1.mgr. 40. gr. Skipulagslaga  nr. 123/2010.

Lýsing deiliskipulagstillögu felur í sér eftirfarandi; 

Lesa meira

Auglýsing um tillögu að aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030 - 17/12/13 Skipulag

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þ. 12. des. 2013 að auglýsa tillögu að nýju aðalskipulagi 2012-2030 skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 ásamt umhverfisskýrslu sbr. 7. gr. laga nr.105/2006 um umhverfismat áætlana. Lesa meira

 

TungumálÚtlit síðu:

Himnaríki á jörð (@Skaftafell) Grásleppuveiðar Í nýju sundlauginni