Laus störf

Fyrirsagnalisti

Flokkstjórar í Vinnuskóla

Auglýst er eftir bæði körlum og konum, ungum og eldri. Æskilegt væri að viðkomandi væri 20 ára eða eldri.

Sumarstörf á HSU Hornafirði

Viltu kynnast skemmtilegu fólki á öllum aldri og vinna gefandi starf, þá er þetta eitthvað fyrir þig: 

Hjúkrunarfræðingur/nemi á Heilbrigðisstofnun Suðurlands Hornafirði

Sumarafleysing, hjúkrunarfræðingur og hjúkrunarnemar

Staða sálfræðings

Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir eftir sálfræðingi. Um er að ræða fullt starf eða hlutastarf eftir samkomulagi. Starfið felur í sér þjónustu við leik- og grunnskóla, félags- og heilbrigðisþjónustu auk annarra tilfallandi verkefna.

Leikskólakennar og leiðbeinendur

Leikskólinn Lönguhólar auglýsir eftir leikskólakennurum og leiðbeinendum. http://www.leikskolinn.is/longuholar/

Heimaþjónustudeild

Leitað er að starfsfólki í vaktavinnu inn á heimili fólks með fötlun til að aðstoða þau með athafnir daglegs lífs, liðveislu og heimilishjálp.

Laus störf í Grunnskóla Hornafjarðar

Hafnsögumaður

Óskað er eftir umsækjendum með ríka þjónustulund í starf hafnsögumanns.

Ræsting á HSU Hornafirði

Laust 60% framtíðarstarf við ræstingar á Skjólgarði hjúkrunardeild í vaktavinnu.