Laus störf

Fyrirsagnalisti

Leikskólakennari eða leiðbeinandi

Leikskólinn Lambhagi í Öræfum auglýsir eftir leikskólakennurum eða leiðbeinendum til starfa.

Sálfræðingur óskast

Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir eftir sálfræðingi. Um er að ræða fullt starf eða hlutastarf eftir samkomulagi. Starfið felur í sér þjónustu við leik- og grunnskóla, félags- og heilbrigðisþjónustu auk annarra tilfallandi verkefna. 

Lausar stöður við Grunnskóla Hornafjarðar

Grunnskóli Hornafjarðar auglýsir eftir starfsfólki í eftirfaraindi stöður. Hægt er að skoða störfin betur á heimasíðu grunnskólans

Laus störf í Grunnskóla Hornafjarðar