Starfsmaður við Áhaldahús

Auglýst er eftir starfsmanni í fjölbreytt starf við Áhaldahús sveitarfélagsins.

Helstu verkefni eru:

Að sinna tilfallandi verkefnum í áhaldahúsi sveitarfélagsins.

Hæfniskröfur

  • Vinnuvélaréttindi æskileg
  • Vigtarréttindi æskileg
  • Ríkur þjónustuvilji og lipurð í mannlegum samskiptum.

Laun samkvæmt kjarasamningum launanefndar Sambands Íslenskra Sveitarfélaga við FOSS/BSRB og Afls starfsgreinasambands.

Umsóknir skal sendar á rafrænu formi á netfangið skuli@hornafjordur.is

Frekari upplýsingar um starfið veitir Skúli Ingólfsson, bæjarverkstjóri í síma 895-1473.