Íbúar hafa áhrif

Orðsending frá bæjarstjóra

Nú hefur verið  stigið enn eitt skrefið í rafrænni stjórnsýslu með nýrri heimasíðu. Á síðunni eiga að vera allar upplýsingar um þjónustu sveitarfélagsins til íbúa. Nú er geta íbúar látið sína skoðun í ljós, sent inn ábendingar eða fyrirspurnir. Einnig er boðið upp á spurningu mánaðarins.  Það er einnig hægt að senda inn formlegar fyrirspurnir af íbúagáttinni.