Fjárhagsáætlun

Orðsending frá bæjarstjóra

Sveitarfélagið vinnur um þessar mundir að fjárhagsáætlun fyrir árið 2018. Í fjárhagsáætlun er lögð stefna um hvaða framkvæmdir og fjárfestingar eigi að ráðast í á árinu 2018.

Íbúum sveitarfélagsins gefst kostur á að senda inn tillögu og hugmyndir að framkvæmdum/verkefnum sem þeir telja eiga að vera í forgangi á næsta ári. 

Opið verður fyrir ábendingar hér neðar á heimasíðunni.