Skólagjöld

Skólagjöld Tónskóla A-Skaft. veturinn 2014-2015

 Skólagjöldunum er skipt í tvennt, haustönn 2016 og vorönn 2017.          Forráðamenn nemenda fá sendann gíróseðil í lok september og febrúar með skólagjöldunum.

Veittur er fjölskylduafsláttur sem er 25% hjá öðrum aðila og 50% hjá þriðja. Frístundarkort gildir fyrir nemendur tónskólans.

Börn:

1 nemandi kr 26.276- á önn   Veturinn  kr. 52.552

1. afsl 19.707-     25% afsl

2. afsl. 13.138-    50% afsl

2 nemendur með afsl 45.983   (26.276 + 19.707 = 45.983)

3 nemendur með afsl. 59.121-  (26.276 + 19.707 + 13.138 = 59.121)

Fullorðnir nemendur borga hærri skólagjöld.

Fullorðinsgjöld borga þeir sem ekki eru í grunn- eða framhaldsskóla

Fullorðin:

nem.   34.767  á önn    Veturinn  69.534