Sálfræðiþjónusta

Íbúum sveitarfélagsins stendur til boða sálfræðiþjónusta. Helstu verkefni eru sálfræðileg greining og stuðningur við nemendur. Sálfræðiráðgjöf fyrir almenning er í formi einstaklings- og eða fjölskylduráðgjafar. Hægt er að óska eftir viðtali við sálfræðing hjá heilsugæslulækni, félagsmálastjóra og fulltrúa málefna fatlaðra.