Viðburðir

Evrópsk kvikmyndahátíð á Höfn 16. maí

Danskar ofurhetjur, finnskir pönkarar, sérstakur fílupúki, skoskir sjómenn, írskur prestur í lífshættu, Hross í Oss og París Norðursins, evrópskar kvikmyndir í hæsta gæðaflokki!

ÓKEYPIS ER INN Á ALLA DAGSKRÁ HÁTÍÐARINNAR
Sýningartímar eru kl 16:00, 18:00 og 20:00
16. maí – Höfn í Hornafirði - Sindrabær
Lesa meira

Lifandi bókasafn í Nýheimum

Laugardaginn 2. maí milli kl. 13-16 verður lifandi bókasafn í Nýheimum þar er hægt að nálgast lifandi bækur sem segja sögu sína. Bókatitlar byggja á fordómum samfélagsins sem við getum lært að kynnast og skilja.

Veitingar frá Pakkhúsinu.
Komdu og fáðu þér lifandi bók!
Lesa meira

Menningarverðlaun Hornafjarðar 2014

Óskað er eftir tilnefningum til Menningarverðlauna Hornafjarðar 2014.
Tilnefningar skal senda í bréfaformi og skila í móttöku Ráhúss Hornafjarðar Hafnarbraut 27, Höfn eða á netfangið menningarmidstod@hornafjordur.is, einnig er hægt að hringja í síma 4708050.
Vinsamlegast sendið tilnefningar eigi síðar en 9. mars 2015.
Tilkynnt verður við hátíðlega athöfn 13. mars n.k. kl. 16.00 hver handhafi menningarverðlauna Hornafjarðar 2014 verður. Einnig mun úthlutun menningarstyrkja vera þennan dag.

Lesa meira

Þrykkjan rís fyrir réttindum kvenna!

Milljarður rís er alþjóðleg herferð þar sem fólk kemur saman til að dansa fyrir réttlæti, fyrir heimi þar sem konur og stúlkur þurfa ekki að óttast ofbeldi og fá að njóta sömu tækifæra og karlmenn. Herferðin hefur notið síaukinna vinsælda síðustu ár en á síðasta ári kom saman einn milljarður manna í 207 löndum sem dansaði gegn kynbundnu ofbeldi.

Lesa meira

Viðburðir þann

Enginn viðburður fannst skráður.


 


TungumálÚtlit síðu: