Samfylkingin

Framboð Samfylkingarinnar 2010

Skýr skilaboð kjósenda - Samfylkingin

Á Hornafirði vann Framsóknarflokkurinn stórsigur og kjósendur fólu honum stjórn sveitarfélagsins næstu fjögur árin

Lesa meira
Fjölskyldu- og grillhátíð Samfylkingarinnar

Fjölmenni á fjölskyldu – og grillhátíð Samfylkingarinnar - Samfylkingin

Margt var um manninn á grillhátíð Samfylkingarinnar sem haldin var í kvöld á kosningamiðstöðinni að Hafnarbraut 34. Mica stóð vaktina við grillið og grillaði af stakri snilld dýrindis lambakjöt og pylsur.

Lesa meira
Árni Rúnar Þorvaldsson

Í framboði til fjögurra ára - Samfylkingin

Af gefnu tilefni vill undirritaður taka það fram að hann hefur sagt starfi sínu við Grunnskóla Hornafjarðar lausu frá og með næsta hausti. Lesa meira
Árni Guðrun og Matthildur

Höldum áfram - Samfylkingin

Allir geta búið til fallegar stefnuskrár. Eina sem þarf til þess er góð tölva og einhver sem nennir að skrifa. En að framfylgja því sem sett er fram í stefnuskrá er ekki öllum gefið. Það krefst vinnusemi, áræðis, útsjónarsemi og samstarfsvilja.

Lesa meira

Samfylkingin

Framboð Samfylkingarinnar 2010

30.5.2010 Samfylkingin : Skýr skilaboð kjósenda

Á Hornafirði vann Framsóknarflokkurinn stórsigur og kjósendur fólu honum stjórn sveitarfélagsins næstu fjögur árin

Lesa meira
Fjölskyldu- og grillhátíð Samfylkingarinnar

27.5.2010 Samfylkingin : Fjölmenni á fjölskyldu – og grillhátíð Samfylkingarinnar

Margt var um manninn á grillhátíð Samfylkingarinnar sem haldin var í kvöld á kosningamiðstöðinni að Hafnarbraut 34. Mica stóð vaktina við grillið og grillaði af stakri snilld dýrindis lambakjöt og pylsur.

Lesa meira
Árni Rúnar Þorvaldsson

27.5.2010 Samfylkingin : Í framboði til fjögurra ára

Af gefnu tilefni vill undirritaður taka það fram að hann hefur sagt starfi sínu við Grunnskóla Hornafjarðar lausu frá og með næsta hausti. Lesa meira