Viðburðasafn

Magdalena Margrét opnar sýningu 7.9.2019 - 28.11.2019 14:00 - 16:00 Ottó

Laugardaginn 7. september, frá kl. 14:00 til 16:00 verður opnuð sýning með verkum grafíklistakonunnar Magdalenu Margrétar Kjartansdóttur hjá Ottó, Hafnarbraut 2 Höfn Hornafirði. Allir velkomnir.