Viðburðasafn

Bókakynning

  • 29.11.2018, 20:00 - 22:00, Nýheimar

Hið árlega upplestrarkvöld Héraðsbókasafns Austur-Skaftafellssýslu verður haldið fimmtudaginn 29. nóvember klukkan 20:00 í Nýheimum.

Þar koma fram og lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum:

Arndís Þórarinsdóttir - Nærbuxnaverksmiðjan
Arnþór Gunnarssson - Saga flugvalla og flugleiðsögu á Íslandi
Einar Kárason - Stormfuglar
Kristín Svava Tómasdóttir - Stund klámsins - Klám á Íslandi á tímum kynlífsbyltingarinnar
Stefán Sturla - Fléttubönd
Steinunn Ásmundsdóttir - Manneskjusaga
Þórunn Jarla Valdimarsdóttir  - Skúli fógeti

Kynnir verður Soffía Auður Birgisdóttir, bókmenntafræðingur.

Léttar veitingar í boði.