Viðburðasafn

Kynnign á fjárhagsáætlun - föstudagshádegi

  • 23.11.2018, 12:00 - 13:00, Nýheimar

Íbúafundir um fjárhagsáætlun verður haldin í Nýheimum á svokölluðu föstudagshádegi 23. nóvember kl 12:00.

Súpa og kaffi.

Íbúar eru hvattir til að mæta á fundina og kynna sér framtíðaráform í sveitarfélaginu og ræða þau mál sem brennur á þeim.

 Matthildur Ásmundardóttir

Bæjarstjóri