Viðburðasafn

Föstudagshádegi

  • 7.12.2018, 12:00 - 13:00, Nýheimar

Kristín Gestsdóttir fjallar um starfendarannsókn sína á Þjóðleik 2017. Rannsónin skoðar hvaða áhrif þátttaka í þjóðleik hefur á unglinga og störf leikstjórans. Karlakórinn Jökull syngur nokkur vel valin lög.