Viðburðasafn

Vortónleikar Kvennakórsins

  • 23.5.2019, 20:00 - 21:30, Hafnarkirkja

Kvennakór Hornafjarðar heldur vortónleika í Hafnarkirkju fimmtudaginn 23. maí kl. 20:00.

Þá mun kvennakórinn halda til Reykjavíkur og halda tónleika í Guðríðarkirkju þann 3. júní og í Búdapest í Ungverjalandi 6. júní.