Byggingamál
Byggingarfulltrúi skal hafa löggildingu sem hönnuður skv. 25. gr. og skal sveitarstjórn senda Mannvirkjastofnun tilkynningu um ráðningu hans.
Byggingafulltrúi gefur út leiðbeiningar varðandi umsókir til embættisins.
- Landskipti leiðbeiningar
- Byggingarleyfi leiðbeiningar
- Stöðuleyfi leiðbeiningar
- Leiðbeiningar um umsókn fyrir uppsetningu á skilti
- Graftraleyfi leiðbeiningar
- Skoðunarlisti öryggisúttektar
- Öryggisúttekt leiðbeiningar
Byggingarfulltrúa eða starfsmönnum er óheimilt að vinna nokkurt það starf sem kann að koma til afgreiðslu í umdæmi hans.
Byggingarfulltrúi Sveitarfélagsins Hornafjarðar er Bartosz Skrzypkowski Netfang: bartek@hornafjordur.is