Byggingamál

Byggingarfulltrúi skal hafa löggildingu sem hönnuður skv. 25. gr. og skal sveitarstjórn senda Mannvirkjastofnun tilkynningu um ráðningu hans.

Byggingafulltrúi gefur út leiðbeiningar varðandi umsókir til embættisins.

Byggingarfulltrúa eða starfsmönnum er óheimilt að vinna nokkurt það starf sem kann að koma til afgreiðslu í umdæmi hans.

Byggingarfulltrúi Sveitarfélagsins Hornafjarðar er Bartosz Skrzypkowski  Netfang:  bartek@hornafjordur.is